fbpx
Þriðjudagur 22.júlí 2025
Fókus

15 einstakir gististaðir um Ísland – Inni í jökli og gamall strætóvagn

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 2. júní 2021 22:00

Myndir/TripAdvisor/CampBoutique.is

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alexandra Björgvinsdóttir er 25 ára gömul og uppalin á Íslandi. Hún hefur alltaf verið með mikla ævintýraþrá og hefur búið erlendis auk þess ferðast mikið um heiminn og heimalandið. Til að miðla þekkingu sinni til netverja býr Alexandra til „guide“ eða leiðarvísa á Instagram.

Nýlega deildi hún lista yfir þrjátíu ótrúlega sundstaði víðs vegar um landið. Hér deilir hún fimmtán einstökum gististöðum um Ísland. Leiðarvísinn má skoða hér, en þar gefur Alexandra einnig smá upplýsingar um hvern stað.

Meðal gististaðanna sem Alexandra nefnir er að tjalda inni í jökli, gamall strætóvagn sem hefur verið gerður upp og lúxus tjaldbúðirnar Camp Boutique.

Smelltu hér til að skoða listann.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by ALEXANDRA (@abbxtheworld)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Forstjóri Astronomer settur í leyfi eftir Coldplay-hneykslið

Forstjóri Astronomer settur í leyfi eftir Coldplay-hneykslið
Fókus
Fyrir 6 dögum

Athæfi leikarahjóna á almannafæri vekur athygli – Krúttlegt eða ógeðslegt?

Athæfi leikarahjóna á almannafæri vekur athygli – Krúttlegt eða ógeðslegt?
Fókus
Fyrir 6 dögum

Svava og Thor selja hús fyrir stórfjölskylduna

Svava og Thor selja hús fyrir stórfjölskylduna
Fókus
Fyrir 1 viku

Frábær tilþrif á Hálandaleikunum

Frábær tilþrif á Hálandaleikunum
Fókus
Fyrir 1 viku

Stjórnarliðar fögnuðu þinglokum og valkyrjur tóku lagið

Stjórnarliðar fögnuðu þinglokum og valkyrjur tóku lagið