fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
Fókus

30 einstakir staðir á Íslandi til að heimsækja – Þarft bara sundföt

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 26. maí 2021 22:00

Alexandra Björgvinsdóttir. Aðsend mynd.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alexandra Björgvinsdóttir er 25 ára gömul og uppalin á Íslandi. Hún hefur alltaf verið með mikla ævintýraþrá og hefur búið erlendis auk þess ferðast mikið um heiminn og heimalandið. Til að miðla þekkingu sinni til netverja býr Alexandra til „guide“ eða leiðarvísa á Instagram. Hér deilir hún leiðarvísi sínum um sundstaði Íslands.

Auðveldar ævintýrin fyrir öðrum

„Ég hef búið í þremur löndum á síðustu fimm árum ásamt því að ferðast erlendis í nánast hverjum mánuði. Það hefur auðvitað verið aðeins minna um það síðustu mánuði af augljósum ástæðum en á sama tíma var ég þó svo heppin að fá að flytja til Sviss í ágúst síðastliðnum og er því búin að þræða landið hér og fara stundum til nágrannalanda, svo ég kvarta ekki,“ segir Alexandra í samtali við DV.

„Ég var búin að hugsa lengi hvernig ég gæti komið upplýsingum frá mér í tengslum við ferðalög og ævintýri þar sem ég hef sankað alls kyns efni að mér síðustu ár.“

Alexandra Björgvinsdóttir. Aðsend mynd.

Alexandra tók eftir nýjum „feature“ á Instagram sem gerir fólki kleift að gera leiðarvísi á mjög einfaldan hátt. „Þó þeir taki auðvitað sinn tíma. En ég byrjaði á fullu að vinna í því og er nú þegar komin með um leiðarvísa. Þetta er í raun bara áhugamál eins og er en þeir eru til að veita innblástur fyrir einstakar upplifanir í heiminum öllum, meðal annars Íslandi. En aðallega til að auðvelda fyrir fólki sem hefur ekki tíma, áhuga eða þolinmæði til að leita upplýsinga sjálft en hefur þó gaman af.“

„Hér er einn leiðarvísir í tengslum við Ísland en hann inniheldur 30 einstaka staði til að heimsækja þegar þú ert með sundföt og myndavél með þér,“ segir Alexandra.

Myndirnar sem eru hér notaðar eru þær sömu og í leiðarvísi Alexöndru. Það er hægt að nálgast fleiri leiðarvísa frá Alexöndru á Instagram. Hún er með hlekk inn á alla leiðarvísina undir highlights á Instagram.

30 ástæður til að fara að synda á Íslandi

1. Bláa lónið

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Blue Lagoon Iceland (@bluelagoonis)

2. Seljavallalaug

3. Sky Lagoon

4. Vök baths

5. Sundlaugin á Hofsósi

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Guide to Iceland (@guidetoiceland)

6. Jarðböðin við Mývatn

7. Geosea á Húsavík

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Geosea Iceland (@geoseaiceland)

8. Húsafell Canyon Baths

9. Sigló Hótel

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Sigló Hótel (@siglohotel)

10. Hrunalaug

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Rafauu 📸 (@rafaltralala)

11. Laugarvatn Fontana

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Laugarvatn Fontana (@fontanaiceland)

12. Secret Lagoon – Gamla laugin

13. Hauganes

14. Reykjadalur

15. Guðlaug Baths

 

View this post on Instagram

 

A post shared by ALDÍS EIK (@aldiseik)

16. Hoffell Hot Tubs

17. Djúpavogskörin

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Vanlife Iceland (@vanlife_iceland)

18. Drangsnes hot pots

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Shannie Joy Kosman (@shanniejoyhere)

19. Hellulaug

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Peter Schiwietz (@aussiepit)

20. Laugarvallalaug

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Rahel Greiner (@rahelgreiner)

21. Guðrúnarlaug

 

View this post on Instagram

 

A post shared by LukaSH  (@lukash007)

22. Landmannalaug

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Icelandair (@icelandair)

23. Krossneslaug

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Visit Westfjords (@visitwestfjords)

24. Landbrotalaug

25. Grafarlaug

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Jakub Jan (@jaqubjan)

26. Grettislaug

 

View this post on Instagram

 

A post shared by NECTAR & PULSE® (@nectarandpulse)

27. Víti

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Timed Shutter (@timedshutter)

28. Heydalur

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Jovan Rey Calderon (@jovangoesplaces)

29. Nauthólsvík

30. Hörgshlíðarlaug

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Tinna (@t_sveinsdottir)

Skoðaðu allan listann hér að neðan.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by ALEXANDRA (@abbxtheworld)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Íslensk hundanöfn hafa tekið miklum breytingum – Þetta hétu hundarnir á öldum áður

Íslensk hundanöfn hafa tekið miklum breytingum – Þetta hétu hundarnir á öldum áður
Fókus
Í gær

Aðeins ein sýning á einstakri mynd um þjálfara körfuboltaliðs fatlaðra

Aðeins ein sýning á einstakri mynd um þjálfara körfuboltaliðs fatlaðra
Fókus
Fyrir 3 dögum

Segir að meðlimur bresku konungsfjölskyldunnar hafi boðið henni í kynsvall

Segir að meðlimur bresku konungsfjölskyldunnar hafi boðið henni í kynsvall
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sjáðu paratattú Kleina og Hafdísar sem eru hjá því allra heilagasta

Sjáðu paratattú Kleina og Hafdísar sem eru hjá því allra heilagasta