fbpx
Miðvikudagur 16.júní 2021
Fókus

Forsetaframbjóðandi á lausu – Gafst upp á Tinder

Fókus
Föstudaginn 5. júní 2020 08:00

Guðmundur Franklín

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðmundur Franklín Jónsson, forsetaframbjóðandi, er fráskilinn og ókvæntur. Aðspurður hvernig hann heldur að tilhugalífið verði ef hann verði næsti forseti Íslands segir hann: „Ég held að það verði mjög erfitt. Það verður svo mikið að gera, en maður á aldrei að segja aldrei,“ segir Guðmundur.

En hvaða eiginleika þarf möguleg framtíðar forsetafrú að hafa? „Hún þarf að hafa húmor og heiðarleika. Jarðbundin kona sem er til í ævintýri.“

Guðmundur Franklín ætlar þó ekki að notast við stefnumótaforrit í leit að ástinni. „Skráði mig fyrir mörgum árum á Tinder og var fljótur út aftur, aldrei lent í öðru eins,“ segir Guðmundur og brosir.

Guðmundur sjálfur hefur gaman af því að elda og stundar útivist. Guðmundur er hótelstjóri á Hotel Klippen í Gudhjem á Borgundarhólmi í Danmörku svo hann er vafalaust huggulegur heim að sækja.

Í helgarblaði DV er meðal annars að finna uppskrift af uppáhalds ostaköku Guðmundar.

Guðmundur Franklín Jónsson fyrir nokkrum árum. Mynd: GVA

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Twitter logar vegna skopmyndar dagsins í Morgunblaðinu – „Þetta er svo viðbjóðslegt“

Twitter logar vegna skopmyndar dagsins í Morgunblaðinu – „Þetta er svo viðbjóðslegt“
Fókus
Í gær

Slys breytti framtíðarplönum Írisar Tönju – „Ég þurfti […] að sætta mig við að þetta myndi aldrei verða“

Slys breytti framtíðarplönum Írisar Tönju – „Ég þurfti […] að sætta mig við að þetta myndi aldrei verða“
Fókus
Í gær

Ingó Veðurguð og fleiri stjörnur ganga til liðs við Boomerang – „Maður nær alls ekki að anna eftirspurninni“

Ingó Veðurguð og fleiri stjörnur ganga til liðs við Boomerang – „Maður nær alls ekki að anna eftirspurninni“
Fókus
Í gær

YouTube-stjarna sendi skilaboð á Daða og vildi læra meira um Ísland

YouTube-stjarna sendi skilaboð á Daða og vildi læra meira um Ísland
Fókus
Fyrir 3 dögum

30 ára móðir handtekin fyrir að þykjast vera 13 ára dóttirin í skólanum – „Ég gerði þetta til að sanna svolítið“

30 ára móðir handtekin fyrir að þykjast vera 13 ára dóttirin í skólanum – „Ég gerði þetta til að sanna svolítið“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Edda fékk áminningu um fyrir hverju hún er að berjast: ,,Takk fyrir að minna mig á að ég skulda engum kynlíf“

Edda fékk áminningu um fyrir hverju hún er að berjast: ,,Takk fyrir að minna mig á að ég skulda engum kynlíf“
Fókus
Fyrir 4 dögum

37 ára aldursmunurinn gerði þau fræg – Þarf að verja kærustuna frá netverjum sem segja ást þeirra „ógeðslega

37 ára aldursmunurinn gerði þau fræg – Þarf að verja kærustuna frá netverjum sem segja ást þeirra „ógeðslega
Fókus
Fyrir 4 dögum

Sjáðu myndina: Telur að Meghan Markle sé að senda dulin skilaboð varðandi Harry prins

Sjáðu myndina: Telur að Meghan Markle sé að senda dulin skilaboð varðandi Harry prins