fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
Fókus

Miðaldra fráskilinn maður dregst inn í dularfull mál

Ágúst Borgþór Sverrisson
Fimmtudaginn 7. maí 2020 19:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýlega kom út bókin, Stigið á strik, eftir Ingva Þór Kormáksson. Þetta er glæpasaga með ýmsum útúrdúrum „… eða skáldsaga með glæpsamlegu ívafi”, að sögn höfundar sem hefur áður sent frá sér glæpasöguna Níunda sporið og smásagnasafnið, Raddir úr fjarlægð.

Stigið á strik fjallar um mann á miðjum aldri sem býr í Reykjavík. Eitt og annað plagar hann. Hann veit kannski ekki enn hvað hann vill verða þegar hann verður stór, er í nokkurri tilvistarkreppu sem sé.

Eiginkonan er farin frá honum. Hann býr því einn með kettinum sínum og leiðist frekar lífið. En svo fer ýmislegt óvænt að gerast. Hann kemst á snoðir um ákveðið mál sem leiðir hann á vit vafasamra manna sem tengjast dularfullum dauðsföllum.

Síðast bók höfundar, Níunda sporið, fékk góðar viðtökur en hér gefur að líta sýnishorn úr ritdómum um hana:

„Spennandi saga sem heldur þér á tánum.” – STUNDIN

“… fjallað (er) um morð, ofbeldi og hefnd, en einnig íslenskan veruleika og flókin örlög … fyrirtaks hugmynd að glæpasögu.” – MORGUNBLAÐIÐ

“… spennandi saga um hefnd og með óvæntan endi.” – VIKAN

„Atburðir sem gerðust í barnæsku hafa ófyrirsjáanleg áhrif og nú kemur að skuldadögum. Mjög trúverðugar lýsingar á djammi og alls konar rugli, hressandi lesning … “ – KVENNABLAÐIÐ

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

„Ég var kominn á stað þar sem ég vissi að ég myndi valda mér miklum skaða ef ég myndi ekki taka í taumana“

„Ég var kominn á stað þar sem ég vissi að ég myndi valda mér miklum skaða ef ég myndi ekki taka í taumana“
Fókus
Í gær

Jón og Hafdís selja Seltjarnarnesvilluna

Jón og Hafdís selja Seltjarnarnesvilluna
Fókus
Fyrir 2 dögum

Keppandi Írlands í Eurovision í ár er kvár

Keppandi Írlands í Eurovision í ár er kvár
Fókus
Fyrir 2 dögum

Segir að meðlimur bresku konungsfjölskyldunnar hafi boðið henni í kynsvall

Segir að meðlimur bresku konungsfjölskyldunnar hafi boðið henni í kynsvall
Fókus
Fyrir 3 dögum

Flaug á rassinn á sviðinu – „Lögfræðingurinn minn mun hringja“

Flaug á rassinn á sviðinu – „Lögfræðingurinn minn mun hringja“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Aðdáendur fá innsýn í ástarlíf Taylor Swift á nýrri plötu – Það kom þó á óvart hvaða maður er þar í aðalhlutverki

Aðdáendur fá innsýn í ástarlíf Taylor Swift á nýrri plötu – Það kom þó á óvart hvaða maður er þar í aðalhlutverki
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sviplegt fráfall samfélagsmiðlastjörnu skekur netheima – „Ég skil þetta ekki, ég var með henni á föstudaginn“

Sviplegt fráfall samfélagsmiðlastjörnu skekur netheima – „Ég skil þetta ekki, ég var með henni á föstudaginn“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Einkaþjálfari Taylor Swift varpar ljósi á það sem hún gerir til að halda sér í formi

Einkaþjálfari Taylor Swift varpar ljósi á það sem hún gerir til að halda sér í formi