fbpx
Föstudagur 29.maí 2020
Fókus

Fanney Ingvars og Teitur eiga von á barni

Ritstjórn Bleikt
Föstudaginn 1. maí 2020 18:07

Fjölskyldan fagnar væntanlegri fjölgun. Mynd:FanneyIngvars/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fanney Ingvarsdóttir, bloggari, áhrifavaldur og fyrrum ungfrú Ísland,  og unnusti hennar Teitur Páll Reynisson eiga von á öðru barni sínu. Það er væntanlegt í heiminn í október. Fyrir eiga þau stúlku fædda 2017.

Fanney skýrir frá þessu á Facebook. Þar segir hún að fyrstu 16 vikur meðgöngunnar muni alltaf koma til með að vera eftirminnilegar á tímum heimsfaraldurs.

„Örlítið sérstakar vikur að baki með töluvert meiri inniveru en góðu hófi gegnir, full mikið af ógleði og þreytumörk sem náð hafa nýjum hæðum… Allt verður það þess virði þegar við fáum nýjan fjölskyldumeðlim í hendurnar í október. ❤️ Við erum sannarlega þakklát fyrir að vera þeirrar gæfu njótandi. ❤️“

Segir hún í færslunni. Við á Bleikt óskum þeim innilega til hamingju.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 3 dögum

35 ára bústaður Eydísar fékk allsherjar yfirhalningu

35 ára bústaður Eydísar fékk allsherjar yfirhalningu
Fókus
Fyrir 3 dögum

Kristín Avon blæs á sögusagnirnar um faðerni dóttur sinnar: „Rétt skal vera rétt“

Kristín Avon blæs á sögusagnirnar um faðerni dóttur sinnar: „Rétt skal vera rétt“
Fyrir 5 dögum

Ritstjóri selur útsýnisíbúðina

Ritstjóri selur útsýnisíbúðina
Fókus
Fyrir 5 dögum

Gleði og gaman í Hörpu þegar Storytel veitti verðlaun

Gleði og gaman í Hörpu þegar Storytel veitti verðlaun
Fókus
Fyrir 6 dögum

Fjölnir Þorgeirs og Margrét eiga von á barni

Fjölnir Þorgeirs og Margrét eiga von á barni
Fókus
Fyrir 1 viku

Sumarfrísplön þekktra Íslendinga: „Skaftárfell líklega fallegasti staður á jarðríki“

Sumarfrísplön þekktra Íslendinga: „Skaftárfell líklega fallegasti staður á jarðríki“
Fókus
Fyrir 1 viku

Sniðug lausn Sigríðar – Ekkert þvottahús, ekkert vandamál

Sniðug lausn Sigríðar – Ekkert þvottahús, ekkert vandamál
Fókus
Fyrir 1 viku

Telma hljóp 200 kílómetra í apríl – Svona fór hún að því

Telma hljóp 200 kílómetra í apríl – Svona fór hún að því