fbpx
Laugardagur 26.september 2020
Fókus

Jón Jónsson segir frá því þegar hann var í ástarsorg: „Ætli það sé ekki þess vegna sem við Hafdís erum hjón í dag“

Fókus
Mánudaginn 23. mars 2020 12:00

Jón Jónsson tónlistarmaður

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jón Jónsson hefur verið duglegur að deila tónlistarmyndböndum á Instagram vegna samkomubannsins. Í nýjasta myndbandinu syngur hann lag sem hann samdi þegar hann var í ástarsorg árið 2005.

Jón Jónsson er giftur æskuást sinni Hafdísi Björk Jónsdóttur. Þau eiga saman þrjú börn.

Jón greinir frá því að þau hafi hætt saman árið 2005, en sem betur fer var það tímabundið. Á meðan sambandsslitin stóðu yfir samdi hann lag til hennar og flytur það í myndbandinu sem má horfa á hér að neðan.

„Síðsumars 2005 hættum við Hafdís Björk saman um tíma og ég fékk að upplifa sanna ástarsorg. Stuttu síðar kom lagið To her til mín. Ég í raun var jafn lengi að semja það og lagið er langt,“

segir hann og bætir við að svona geti tónlistin verið góður sálfræðingur. Jón tók upp lagið í herberginu hjá vini sínum og ætlaði að brenna það á disk fyrir Hafdísi.

„Fannst það brilliant hugmynd! En þökk sé Kristjáni varð ekkert úr því. Ætli það sé ekki þess vegna sem við [Hafdís] séum hjón í dag?“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Stjörnufans á opnunarsýningu RIFF – Elíza Reid var stórglæsileg í silkikjól

Stjörnufans á opnunarsýningu RIFF – Elíza Reid var stórglæsileg í silkikjól
Fókus
Í gær

„Eiginmaður minn refsar mér þegar ég brýt reglurnar“

„Eiginmaður minn refsar mér þegar ég brýt reglurnar“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Nýfætt barn með skurð í andliti eftir mistök lækna við keisaraskurð

Nýfætt barn með skurð í andliti eftir mistök lækna við keisaraskurð
Fókus
Fyrir 3 dögum

Disney-stjarnan fyrrverandi afhjúpar hvernig hægt var að taka upp klámmynd í COVID-faraldri

Disney-stjarnan fyrrverandi afhjúpar hvernig hægt var að taka upp klámmynd í COVID-faraldri
Fókus
Fyrir 4 dögum

Nektarmynd raunveruleikastjörnu skiptir fólki í fylkingar

Nektarmynd raunveruleikastjörnu skiptir fólki í fylkingar
Fókus
Fyrir 4 dögum

Bubbi um ástandið – „Ekki hægt að taka vinnuna af fólki í eitt eða tvö ár“

Bubbi um ástandið – „Ekki hægt að taka vinnuna af fólki í eitt eða tvö ár“