fbpx
Laugardagur 15.ágúst 2020
Fókus

Svona tækla íslensku Instagram-drottningarnar ástandið

Fókus
Miðvikudaginn 18. mars 2020 10:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ástand fólks er mismunandi, sumir eru í sóttkví eða einangrun meðan aðrir eru frjálsir sinna ferða. Við skoðuðum hvernig íslensku Instagram-drottningarnar séu að tækla ástandið. Margar þeirra láta kórónuveiruna ekki stöðva sig og halda áfram að mæta á æfingar og taka á því. Sumar þeirra halda sig heima og hafa það kósí. Sjáðu myndirnar hér að neðan.

Bryndís Líf heldur sig heima og drekkur kampavín.

Sunneva Einarsdóttir hefur verið dugleg að æfa og þá sérstaklega kviðvöðvana.

Birgitta Líf hefur líka verið dugleg að æfa og fékk sér ís.

Móeiður ákvað að fresta settum degi um ár.

Lína Birgitta er að byrja með hlaðvarp sem á að vera uppbyggjandi.

Eva Ruza rifjar upp einfaldari tíma.

Fanney Ingvarsdóttir fór út í göngu með fjölskyldunni og horfði á Love Is Blind á Netflix.

 

Dóra Júlía tekur enga sénsa.

View this post on Instagram

that shit crayyyyy

A post shared by Dóra Júlía | J’adora (@dorajulia) on

Margrét Gnarr er eins mikið heima og hún getur.

Bára Beauty er orðin morgunmanneskja og ætlar ekki að missa trúna.

View this post on Instagram

Good morning🤗 Last couple of weeks have been quite scary due to the virus but we must not loose faith. I’ve never been much of a morning person but lately the mornings have become my favourite time of the day. Feeling very energetic and driven to begin the day and the only thing we can do now is try to stay safe and use all the tricks in the book to stay healthy. It’s a good thing it’s not zombie apocalypse so just be careful and keep faith, because this too shall pass ☀️ . . . . . #morningvibes #bepositive #coronavirus #fitnessgirl #fitgirls #bikinigirls #fitnessjourney #fitnessmodel #fitnesslife #calvinklein #calvinkleinunderwear #calvinkleinwomen #inspo #girly #art #strongwomen #girlswholift #girlswithmuscle

A post shared by Bára Jóns🌹BáraBeauty makeup💋 (@barabeautymakeup) on

Erna hvetur fólk til að brosa og halda í jákvæðnina.

View this post on Instagram

Bros smitar líka 🌈⁣ ⁣ Weird times to be alive right ? Ég ætti að vera gera mig tilbúna fyrir Afríkuferð núna 🦒 & er bólusett fyrir öllu sem mögulega hægt er að fá, en gæti samt alltaf fengið veiruna sem hefur sett plánetuna okkar á hliðina 🦠😷 Svona óvissa fer misvel í fólk, fyrir mig virkar best að halda í jákvæðnina & húmorinn….öðruvísi tekur kvíðinn völd. Ég fer eftir tilmælum yfirvalda en leyfi mér að brosa, leika, hlægja og þakka fyrir forréttindastöðuna sem ég og fjölskylda mín erum í. Að vera í einangrun og erfiðum aðstæðum en samt í algjörum lúxus aðstæðum eru forréttindi. Sumir fara í gegnum allt lífið í ótta og jafnvel án heimilis. Það er mikilvægt að sjá þetta og nýta þessa undarlegu tíma í að horfa inná við, í kring um okkur og þakka fyrir allt það góða & mikilvæga. Fólkið okkar, landið okkar, yfirvöld, hjúkrunarfræðinga og aðra heilbrigðisstarfsmenn, leikskólakennara, kennara, afgreiðslufólk í búðum & alla þá sem vinna dag & nótt svo við hin getum haldið í lífsgæðin okkar. ⁣ ⁣ Ég ætla að halda fast í jákvæðnina þrátt fyrir tekjutap & annað sem ég mæti á þessum tímum. Því þrátt fyrir það þá sit ég enn í forréttindastöðu, er heilbrigð & fæ auka tíma fyrir heimilið og nánar samverustundir með fólkinu sem ég elska ❤️ ⁣ ⁣ Ps ég ætla skora á ykkur að dreyfa kærleika & brosum á samfélagsmiðlum, því bros smita líka 🤩🤟🏻#brossmitarlika

A post shared by 𝐸𝓇𝓃𝓊𝓁𝒶𝓃𝒹 (@ernuland) on

Linda Ben bakaði alveg rosalega smáköku.

Kristbjörg sýnir hvernig er hægt að æfa heima.

View this post on Instagram

🏡Home Workout💪🏼 Here is a great workout with more focus on lower body. You can definitely do it at home with or without kettlebell, jumping rope and a band. Instead you could use big bottle of water, backpack or simply change the exercise into something else😉 _ Each video has 3 exercises, so make sure you watch until the end – Triple sets as I wanna call it. _ 🏡Three exercises on each video 🏡45 sec on – 15 sec off 🏡 When doing single leg, work for 45 sec on each leg with no rest between and then have 15 sec off before you go to the next one. 🏡 3-5 rounds. (i did 4, well 5 with filming😆 🏡Finish x amount of rounds in video 1 before you go to video 2 _ Hope this helps you guys getting an idea of a workout you can easily do at home🤗 _ I’ll try to post some more for yous❤️ _ Don’t forget to comment below or tag me if you try it💪🏼

A post shared by 🌟Kris J🌟 (@krisjfitness) on

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

Fókus
Fyrir 4 dögum

Antonio Banderas með COVID-19

Antonio Banderas með COVID-19
Fókus
Fyrir 4 dögum

Einn þekktasti fasteignasali landsins á lausu

Einn þekktasti fasteignasali landsins á lausu
Fókus
Fyrir 1 viku

Góður undirbúningur skilar sér í vel heppnaðri útilegu

Góður undirbúningur skilar sér í vel heppnaðri útilegu
Fókus
Fyrir 1 viku

Margrét gerði eldhúsinnréttinguna eins og nýja fyrir nokkra þúsundkalla

Margrét gerði eldhúsinnréttinguna eins og nýja fyrir nokkra þúsundkalla