fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
Fókus

Svona lítur hús bæjarstjórans fyrrverandi út – Guðmundur selur húsið því hann telur sér ekki vært lengur á Ísafirði

Ágúst Borgþór Sverrisson
Fimmtudaginn 20. febrúar 2020 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Einbýlishús og bílskúr að Hafraholti 36, Ísafirði, er núna til sölu á 45 milljónir króna. Eigandinn er Guðmundur Gunnarsson, fyrrverandi bæjarstjóri Ísafjarðar. Guðmundur hætti störfum fyrir skömmu eftir ágreining við meirihluta bæjarstjórnar.

Guðmundur hefur ákveðið að flytja með fjölskyldu sína frá Ísafirði þar sem þeim líður ekki lengur vel þar. Hefur söguburður í bænum valdið fjölskyldunni angri.

Sjá nánar: Guðmundur flýr Ísafjörð

Hér er vissulega um fallegt og rúmgott heimili að ræða. Nokkrar myndir af húsinu fylgja hér en fleiri myndir er að finna  á vef Fasteignasölu Vestfjarða.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Gunnar sat 12 spora fund í morgun þegar eitt vakti áhuga hans – „Ég er sjálfur sekur“

Gunnar sat 12 spora fund í morgun þegar eitt vakti áhuga hans – „Ég er sjálfur sekur“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Keppandi Írlands í Eurovision í ár er kvár

Keppandi Írlands í Eurovision í ár er kvár
Fókus
Fyrir 3 dögum

8 ára drengur með heilaæxli steig á svið – Sjáðu atriðið sem hreyfði við Simon Cowell

8 ára drengur með heilaæxli steig á svið – Sjáðu atriðið sem hreyfði við Simon Cowell
Fókus
Fyrir 3 dögum

J. Lo loksins laus við slottið – 7 ár í sölu og verðmiðinn lækkaður um milljónir

J. Lo loksins laus við slottið – 7 ár í sölu og verðmiðinn lækkaður um milljónir