Föstudagur 21.febrúar 2020
Fókus

Mynd dagsins: Gerði hún vettlinga úr hundinum sínum?

Fókus
Föstudaginn 14. febrúar 2020 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ansi sérstöku skjáskoti var deilt í gær af Twitter-verjanum, Steinunni Ólínu. Skjáskotið er af Facebook-færslu þar sem að íslensk kona sýnir umheiminum prjónaða vettlinga. Vettlingarnir eru þó ekki með hefðbundnu sniði, en efniviðurinn er úr dauðum hundi konunnar. Færslunni fylgir einnig mynd af vettlingunum og hundinum.

„Það gladdi litla hjartað mitt að sjá og máta þessa vettlinga sem eru prjónaðir úr feldinum hans Gosans míns sem kvaddi fyrir tveimur árum síðan. það sem ég sakna hans.“

Færsla Steinunnar á Twitter hefur vakið mikla athygli, en sagan af hundavettlingunum virðist ekki fara vel í fólk. Sumir segja meira að segja að þeir neiti að trúa því sem fyrir augu þeirra ber.

„Nei þetta er ekki alvöru. Ég neita að trúa því.“

Þó er ekki vitað síðan hvenær Facebook-færslan af hundavettlingunum er, eða þá hvort það sem komi fram í henni sé raunverulegt eða ekki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 2 dögum

Gunnar Júlíusson er listamaður mánaðarins í Bókasafni Garðabæjar – „Ég hef gaman af ýktri tjáningu“

Gunnar Júlíusson er listamaður mánaðarins í Bókasafni Garðabæjar – „Ég hef gaman af ýktri tjáningu“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Kristín nefnir bestu leiðina til að tækla óþolandi fólk – Svona gerir hún það

Kristín nefnir bestu leiðina til að tækla óþolandi fólk – Svona gerir hún það
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ágústa miður sín yfir viðbjóðslegum rasisma í Ikea: „Vá hvað þetta var ljót stelpa“

Ágústa miður sín yfir viðbjóðslegum rasisma í Ikea: „Vá hvað þetta var ljót stelpa“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Vikan á Instagram: „Ég baða mig í tárum óvina minna“

Vikan á Instagram: „Ég baða mig í tárum óvina minna“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Úttekt – Vinsælustu kynlífstækin á Íslandi – Sogtæki, titringur og rassaleikir

Úttekt – Vinsælustu kynlífstækin á Íslandi – Sogtæki, titringur og rassaleikir
Fókus
Fyrir 6 dögum

Karitas Harpa á tímamótum: „Allt nýtt en aldrei verið meira ég“

Karitas Harpa á tímamótum: „Allt nýtt en aldrei verið meira ég“