fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
Fókus

Íslendingar leituðu mest að þessum orðum á Google árið 2020

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 16. desember 2020 09:04

Vinsælustu leitarorðin á Google.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á hverju ári gefur leitarvélin Google út lista yfir vinsælustu leitarorðin yfir árið. Það er hægt að skoða leitarvenjur eftir löndum.

Google gefur bæði út leitarorðin sem voru mest slegin inn, og einnig þau sem hafa aukist mest í vinsældum frá árinu áður.

Listinn yfir leitarorðin sem voru mest slegin inn er ekki mjög spennandi eins og sjá má hér að neðan. Íslendingar virðast nota Google til að komast inn á aðrar síður, meira að segja á Google síðuna sjálfa.

Skjáskot/Google

Það ætti að koma fáum á óvart að Covid-19 og kórónuveirufaraldurinn hafi átt vinninginn þegar kemur að vinsælustu leitarorðunum.

Frá fyrsta til fjórða sæti er covid tengd leitarorð. Í fimmta sæti er „veðrið á morgun“.

Skjáskot/Google

Í sjötta sæti er „ferðagjöf“. Svo kemur „covid 19 map“. Í áttunda sæti er netverslunin „footway“. Í níunda sæti er „covid.is“ og svo höfðu Íslendingar einnig mikinn áhuga á bandarísku forsetakosningunum sem féllu í tíunda sæti.

Skjáskot/Google
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Uppnám á tónleikum Laufeyjar – Hundruð falsaðra miða í umferð og sviknir aðdáendur grétu

Uppnám á tónleikum Laufeyjar – Hundruð falsaðra miða í umferð og sviknir aðdáendur grétu
Fókus
Fyrir 3 dögum

8 ára drengur með heilaæxli steig á svið – Sjáðu atriðið sem hreyfði við Simon Cowell

8 ára drengur með heilaæxli steig á svið – Sjáðu atriðið sem hreyfði við Simon Cowell
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hún segir þetta vera „náttúrulegt Ozempic“ og margir eiga það nú þegar í eldhússkápnum

Hún segir þetta vera „náttúrulegt Ozempic“ og margir eiga það nú þegar í eldhússkápnum
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Ég er í dag ekki vitund hrædd við dauðann. Það kom eftir þessa lífsreynslu.“

„Ég er í dag ekki vitund hrædd við dauðann. Það kom eftir þessa lífsreynslu.“