fbpx
Föstudagur 22.janúar 2021
Fókus

Íslendingar leituðu mest að þessum orðum á Google árið 2020

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 16. desember 2020 09:04

Vinsælustu leitarorðin á Google.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á hverju ári gefur leitarvélin Google út lista yfir vinsælustu leitarorðin yfir árið. Það er hægt að skoða leitarvenjur eftir löndum.

Google gefur bæði út leitarorðin sem voru mest slegin inn, og einnig þau sem hafa aukist mest í vinsældum frá árinu áður.

Listinn yfir leitarorðin sem voru mest slegin inn er ekki mjög spennandi eins og sjá má hér að neðan. Íslendingar virðast nota Google til að komast inn á aðrar síður, meira að segja á Google síðuna sjálfa.

Skjáskot/Google

Það ætti að koma fáum á óvart að Covid-19 og kórónuveirufaraldurinn hafi átt vinninginn þegar kemur að vinsælustu leitarorðunum.

Frá fyrsta til fjórða sæti er covid tengd leitarorð. Í fimmta sæti er „veðrið á morgun“.

Skjáskot/Google

Í sjötta sæti er „ferðagjöf“. Svo kemur „covid 19 map“. Í áttunda sæti er netverslunin „footway“. Í níunda sæti er „covid.is“ og svo höfðu Íslendingar einnig mikinn áhuga á bandarísku forsetakosningunum sem féllu í tíunda sæti.

Skjáskot/Google
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Lúxusafmælisveislur áhrifavalda – Sólrún Diego og Tinna Bk fögnuðu með glæsibrag í gær

Lúxusafmælisveislur áhrifavalda – Sólrún Diego og Tinna Bk fögnuðu með glæsibrag í gær
Fókus
Fyrir 2 dögum

Endurnýtir túrtappana sína – „Mér fannst þetta líka smá ógeðslegt fyrst“

Endurnýtir túrtappana sína – „Mér fannst þetta líka smá ógeðslegt fyrst“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hannes birtir einstakar myndir af Davíð Oddssyni

Hannes birtir einstakar myndir af Davíð Oddssyni
Fókus
Fyrir 4 dögum

Feminísk kvikmyndahátíð – Meðal annars stuttmynd úr undirheimum Reykjavíkur

Feminísk kvikmyndahátíð – Meðal annars stuttmynd úr undirheimum Reykjavíkur
Fókus
Fyrir 5 dögum

Mæðgur naktar saman í Playboy

Mæðgur naktar saman í Playboy
Fókus
Fyrir 5 dögum

Ásmundur fylgdi tengdasyni sínum til grafar í dag – „Við eigum góðar minningar um dugnaðar tengdason“

Ásmundur fylgdi tengdasyni sínum til grafar í dag – „Við eigum góðar minningar um dugnaðar tengdason“