Fimmtudagur 25.febrúar 2021
Fókus

Sjáðu hvað Daði Freyr missti marga fylgjendur eftir að hann lét löngu lokkana fjúka

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Fimmtudaginn 10. desember 2020 09:54

Daði Freyr. Mynd/Kaja

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ein skærasta stjarna Íslands og næstum sigurvegari Eurovision, Daði Freyr, vakti mikla athygli á dögunum eftir að hann klippti löngu einkennislokka sína.

Hann fór í klippingu og birti „fyrir og eftir“ myndir á Instagram.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Daði Freyr (@dadimakesmusic)

Það virðist sem svo að klippingin hafi ekki farið vel í kramið hjá mörgum fylgjenda hans, en Daði greinir frá því á Twitter að hann hafi misst hundrað fylgjendur á Instagram í kjölfarið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

„Ég sagði þeim upp á spítala að það væri stærsta aukaverkunin af lyfinu – þessi andlegi léttir og að losna við þennan gamla draug“

„Ég sagði þeim upp á spítala að það væri stærsta aukaverkunin af lyfinu – þessi andlegi léttir og að losna við þennan gamla draug“
Fókus
Í gær

Drew Barrymore opnar sig um dvöl sína á geðdeild – Læst inni í herbergi með hendur bundnar fyrir aftan bak

Drew Barrymore opnar sig um dvöl sína á geðdeild – Læst inni í herbergi með hendur bundnar fyrir aftan bak