fbpx
Laugardagur 23.janúar 2021
Fókus

„Mér er sama þó kærasta mín sofi hjá öðrum karlmönnum fyrir pening – það hefur sína kosti“

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 4. nóvember 2020 14:19

Crystal er fylgdarkona.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kona hefur verið í sambandi með kærasta sínum í ellefu ár, þrátt fyrir að vera í nokkuð óhefðbundnu starfi.

Crystal er fylgdarkona og kynntist manni drauma sinna fyrir ellefu árum. Hún segir Mirror sögu sína.

Þegar þau kynntust var Crystal mjög kvíðinn fyrir því að leiða hann í sannleikann um starf sitt. Hún segir að hann hafi verið smá „áhyggjufullur til að byrja með“ en styður hana núna „eitthundrað prósent.“

Eftir að kærastinn áttaði sig á því að starfið færði Crystal hamingju hafi hann fyrst sín henni stuðning og  í dag þykir honum starf hennar hreinlega frábært. Hann vill þó ekki deila starfsferli kærustunnar með fjölskyldu sinni og segir að það komi þeim enda ekki við.

Crystal. Mynd/Mirror

Crystal viðurkennir að það sé „erfitt að vera í sambandi með fylgdarkonu“. Fyrrverandi kærastar hennar hafi átt erfitt með að sætta sig við starfið og hún telur hún sig heppna að hafa  núna fundið mann sem gerir það. Hún er líka ekki fyrsta fylgdarkonan sem hann hefur verið í sambandi með.

Kærasti Crystal segir að starf hennar hafi sína kosti. „Hún ræður vinnutíma sínum sjálf sem er frábært,“ segir hann og bætir við að  það eina sem hann biður hana um sé að vera örugg og fara varlega.

Hún bætir við að ef hún verður einhvern tíma einhleyp aftur þá á hún örugglega eftir byrja með karlmanni sem starfar einnig í kynlífsgeiranum.

Ekki hefðbundin fylgdarkona

Crystal útskýrir starf sitt nánar. Hún segir að flestir haldi að fylgdarkonur fari á stefnumót með viðskiptavinum, en hún hefur aðeins farið á tvö stefnumót. Það sem hún gerir kallast „filmed escort meets“ sem þýðir í rauninni að hún tekur upp klámmynd með viðskiptavinum sínum.

Hún hittir reglulega viðskiptavini og hefur meira að segja „leyft aðdáendum að taka þátt í litlu klámmyndunum með mér.“

Crystal segist elska starf sitt en viðskiptavinir hennar þurfa að uppfylla ákveðin skilyrði. Þeir þurfa að vera aðlaðandi og á aldursbilinu 30-45 ára.

Hún segir meira að segja viðskiptavinum sínum frá kærasta sínum og sumir þeirra eru góðir vinir hennar í dag.

„Okkur kemur vel saman, mér finnst þetta frábær leið til að hitta nýtt og áhugavert fólk.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fastir pennarFókus
Fyrir 2 dögum

Grunsamlegur dauðdagi Brittany Murphy

Grunsamlegur dauðdagi Brittany Murphy
Fókus
Fyrir 2 dögum

Bólulæknirinn fjarlægir svakalegan fílapensil

Bólulæknirinn fjarlægir svakalegan fílapensil
Fókus
Fyrir 2 dögum

Lúxusafmælisveislur áhrifavalda – Sólrún Diego og Tinna Bk fögnuðu með glæsibrag í gær

Lúxusafmælisveislur áhrifavalda – Sólrún Diego og Tinna Bk fögnuðu með glæsibrag í gær
Fókus
Fyrir 3 dögum

Endurnýtir túrtappana sína – „Mér fannst þetta líka smá ógeðslegt fyrst“

Endurnýtir túrtappana sína – „Mér fannst þetta líka smá ógeðslegt fyrst“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Jóhannes Haukur borðaði þrírétta máltíð með einni frægustu leikkonu heims – „Við vorum tvö ein mætt“

Jóhannes Haukur borðaði þrírétta máltíð með einni frægustu leikkonu heims – „Við vorum tvö ein mætt“
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Ég var að ræna mig sjálfa drauma tækifæri vegna hræðslu við fordóma frá öðrum“

„Ég var að ræna mig sjálfa drauma tækifæri vegna hræðslu við fordóma frá öðrum“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Vikan á Instagram: „Þetta ár fer í að njóta tvöfalt“

Vikan á Instagram: „Þetta ár fer í að njóta tvöfalt“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Hannes birtir einstakar myndir af Davíð Oddssyni

Hannes birtir einstakar myndir af Davíð Oddssyni
Fókus
Fyrir 5 dögum

Feminísk kvikmyndahátíð – Meðal annars stuttmynd úr undirheimum Reykjavíkur

Feminísk kvikmyndahátíð – Meðal annars stuttmynd úr undirheimum Reykjavíkur