fbpx
Miðvikudagur 28.október 2020
Fókus

Milljón króna motta vekur athygli á samfélagsmiðlum – „Hvað ætli hún fari marga km á klst?“

Fókus
Fimmtudaginn 1. október 2020 18:30

Milljóna króna mottan. Mynd: Minotti

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Myndir af milljón króna mottum frá ítalska framleiðandanum Minotti og fást í húsgagnaversluninni vinsælu Módern, hafa farið á flug á samfélagsmiðlum. Furðar fólk sig þar á verðinu á mottunum sem kosta frá 1.117.665 krónum og upp í 1.950 655 krónur. Fer verðmunurinn eftir stærð en motturnar koma í nokkrum stærðum en sú stærsta er 4×4 metrar.

Meðal þess sem netverjar skrifa undir skjáskot af motunni er „Hvað ætli hún fari marga km á klst?“ og er þá vísað til þess að mottan hljóti að fljúga fyrir þessa upphæð.

Samkvæmt upplýsingum frá Módern sem selur motturnar hérlendis eru þær handofnar og taka margar mánuði í framleiðslu. Motturnar eru framleiddar á Ítalíu, aðalega úr Lyocel-efni og eru vinsæl hönnunarvara en þær eru hannaðar af Rodolfo Dordoni.

Þykja motturnar stílhreinar og fallegar en ekki fékkst uppgefið hvort það seljist mikið af þeim hérlendis.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Barnið mitt er bústið – Er það endilega vandamál?

Barnið mitt er bústið – Er það endilega vandamál?
Fókus
Fyrir 2 dögum

Blaðamaður fórnar sér – „Þetta er það allra versta sem ég hef gert“

Blaðamaður fórnar sér – „Þetta er það allra versta sem ég hef gert“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Einhleypar athafnakonur – Eldklárar og æðislegar

Einhleypar athafnakonur – Eldklárar og æðislegar
Fókus
Fyrir 3 dögum

Kórdrengur í Kaupmannahöfn: Tíminn frá því í kringum 1970 lifnar við í nýrri bók eftir Jón Óskar Sólnes

Kórdrengur í Kaupmannahöfn: Tíminn frá því í kringum 1970 lifnar við í nýrri bók eftir Jón Óskar Sólnes
Fókus
Fyrir 4 dögum

Auddi Blö á von á sínu öðru barni – Deilir sónarmynd

Auddi Blö á von á sínu öðru barni – Deilir sónarmynd
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hugrún Britta samdi plötu og áttaði sig á að hún væri flæðigerva – Gefur út nýtt tónlistarmyndband

Hugrún Britta samdi plötu og áttaði sig á að hún væri flæðigerva – Gefur út nýtt tónlistarmyndband