fbpx
Laugardagur 19.september 2020
Fókus

Steindi Jr. og Sigrún vita núna kynið á væntanlegu barni sínu

Ágúst Borgþór Sverrisson
Föstudaginn 3. janúar 2020 18:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikarinn og skemmtikrafturinn Steindi jr. – Steinþór Hróar Steinþórssonar, og Sigrún Sigurðardóttir, snyrti- og förðunarfræðingur eiga von á sínu öðru barni en fyrir eiga þau fimm ára dóttur.

Parið ætlaði ekki að vita kyn barnsins strax en þær ráðagerðir breyttust. Barn númer tvö er stelpa.

Steindi fjallar um málið á Instagram-síðu sinni:

 

View this post on Instagram

 

Fyrir ykkur sem voruð ekki að hlusta á fm95Blö þá set ég smá útskýringu hér með. Á þorláksmessu fengum við Sigrún að vita kynið á barninu okkar sem er væntanlegt í heiminn í maí. Við fengum miða í umslag upp á Kvennadeild landspítalns og rétt stóðumst freistinguna við að gægjast ekki í umslagið. Sem var ekki létt. Planið var að kaupa blöðru sem við myndum sprengja saman á aðfangadag, sem var nú aðalega gert fyrir 5 ára dóttir okkar. Ég fer seinna um daginn og græja blöðruna og við öll mjög spennt. Á leiðinni heim, aleinn, á rauðu ljósi þá gerist þetta! Blaðran fkn springur! Það er btw gjörsamlega sturlað hversu mikið konfettí var í þessari blöðru. Þetta var eins og að vera á eh Palla balli, en bara edrú og á Þorláksmessu. það var allt út í konfettí meira segja upp í mér og ofan í naríunum. Fólkið í bílnum við hliðiná mér öskurhlægjandi yfir þessu þorláksmessu álagi sem var í gangi þarna hjá mér. Sem betur fer erum við fólk sem hefur húmor fyrir þessu en þið sem hafið það ekki, þá mæli ég alls ekki með að taka sénsinn á fkn blöðrunni 😂

A post shared by Steindi Jr. (@steindijr) on

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

Skammar Solskjær
Fókus
Í gær

Skoðun móður um að það sé ofbeldi að kitla börn skiptir fólki í fylkingar

Skoðun móður um að það sé ofbeldi að kitla börn skiptir fólki í fylkingar
Fókus
Fyrir 2 dögum

Þumalfingurinn getur sagt ýmislegt um persónuleikann þinn

Þumalfingurinn getur sagt ýmislegt um persónuleikann þinn
Fókus
Fyrir 3 dögum

Skemmtilegar myndir af hávöxnu fólki og lágvöxnum vinum þeirra

Skemmtilegar myndir af hávöxnu fólki og lágvöxnum vinum þeirra
Fókus
Fyrir 3 dögum

Taktu prófið – Hversu vel þekkir þú stóra Hótel-Sögu málið?

Taktu prófið – Hversu vel þekkir þú stóra Hótel-Sögu málið?
Fókus
Fyrir 4 dögum

Sigurbjörn glímir við krabbamein og fékk nýjar fréttir í dag – „Takk fyrir að standa með mér, kæru vinir“

Sigurbjörn glímir við krabbamein og fékk nýjar fréttir í dag – „Takk fyrir að standa með mér, kæru vinir“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Bubbi ósáttur – „Þeir þykjast vera ég og senda stelpum og konum skilaboð“

Bubbi ósáttur – „Þeir þykjast vera ég og senda stelpum og konum skilaboð“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Hjákonan varð ólétt eftir mig

Hjákonan varð ólétt eftir mig
Fókus
Fyrir 5 dögum

Þess vegna klæðist Elísabet Bretadrottning alltaf einum skærum lit

Þess vegna klæðist Elísabet Bretadrottning alltaf einum skærum lit