fbpx
Fimmtudagur 02.maí 2024
Fókus

Uppfinningar sem eru yngri en Betty White

Ritstjórn Bleikt
Fimmtudaginn 27. ágúst 2020 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Betty White er goðsögn sem hefur sigrað hjörtu um heim allan. Hún á Guiness World Record fyrir lengsta feril kvenkyns skemmtikrafts í sjónvarpi. Hún er fædd þann 17. janúar 1922 og lék í fyrstu stuttmyndinni sinni árið 1945. Betty er þekkt fyrir að vera hress og skemmtileg, hún lék síðast í mynd árið 2019.

Það er magnað að hugsa til þess að Betty White kom á undan umferðarljósum og pensilíni. Hér eru nokkrar uppfinningar og hlutir sem eru yngri en Betty White. Bored Panda tók saman.

Pensilín

Prófessorinn Alexander Fleming uppgötvaði pensilín árið 1928.

Skorið brauð

Skorið brauð var uppgötvað árið 1928. Otto Frederick Rohwedder bjó til Chillicothe Baking Company, sem seldi fyrsta brauðhleifinn sem var skorinn með brauðskurðarvél.

Litasjónvarp

Það var þann 25. júní 1951 sem CBS sýndi fyrsta sjónvarpsþáttinn í lit. Því miður gat enginn séð það því allir áttu svarthvít sjónvörp. Skemmtilegur fróðleiksmoli, fyrsta litasjónvarpið kom til Íslands árið 1977.

Límband

Límband (e. scotch tape) kom á markað árið 1929.

Bjór í dós

Bjór í dós varð ekki fjöldaframleiddur fyrr en árið 1935.

Umferðarljós

Fyrsta umferðarljósið kom á göturnar árið 1923.

Frosinn matur

Fyrir 1929 var frosinn matur ekki þekkt fyrirbæri.

Trampólín

George Nissen og Larry Griswold byggðu fyrsta nútíma trampólínið árið 1936.

Pillan

Getnaðarvarnapillan kom ekki á markað fyrr en árið 1957.

Baunapoki

Baunapokar þekktust ekki fyrr en árið 1969, ár Woodstock hátíðarinnar.

Stílabækur með gorm

Þú gast ekki fengið stílabók með gorm fyrir 1924.

Hér getur þú skoðað fleiri hluti sem eru yngri en goðsögnin Betty White.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

„Um tíma átti ég erfitt með að kaupa mér maskara því ég eyddi svo miklum pening í maníu“

„Um tíma átti ég erfitt með að kaupa mér maskara því ég eyddi svo miklum pening í maníu“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Móeiður og Hörður héldu glæsilegt barnaafmæli í anda Kardashian-fjölskyldunnar

Móeiður og Hörður héldu glæsilegt barnaafmæli í anda Kardashian-fjölskyldunnar
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sigríður Dögg í óheppilegum árekstri við hunangsflugu – Á lífi en særð eftir atganginn

Sigríður Dögg í óheppilegum árekstri við hunangsflugu – Á lífi en særð eftir atganginn
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hvetur fólk til að skipta út þessu orði: „Hættum að afsaka okkur í sífellu“

Hvetur fólk til að skipta út þessu orði: „Hættum að afsaka okkur í sífellu“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Vikan á Instagram – „Maður fer all inn á brókinni fyrir vinkonu sína“

Vikan á Instagram – „Maður fer all inn á brókinni fyrir vinkonu sína“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Guðrún byrjaði með manni í fangelsi og varð ólétt eftir hann – „Ég vissi ekki fyrir hvað hann sat inni“

Guðrún byrjaði með manni í fangelsi og varð ólétt eftir hann – „Ég vissi ekki fyrir hvað hann sat inni“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Peter Andre gæti fengið sekt vegna þess að hann nefnir ekki dóttur sína – Íslendingar hafa rýmri rétt til að trassa að nefna börn

Peter Andre gæti fengið sekt vegna þess að hann nefnir ekki dóttur sína – Íslendingar hafa rýmri rétt til að trassa að nefna börn
Fókus
Fyrir 3 dögum

Lítt þekkt ættartengsl: Sjónvarpskonan sem gustar af og foringi lögfræðinga

Lítt þekkt ættartengsl: Sjónvarpskonan sem gustar af og foringi lögfræðinga