fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
Fókus

Ekki þurrt auga í salnum eftir flutning fjórtán ára blindrar stúlku

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 20. maí 2020 07:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var ekki þurrt auga í salnum þegar Sirine Jahangir söng fyrir dómara og áhorfendur í Britain‘s Got Talent. Sirine er 14 ára gömul og missti sjónina sem barn.

Sirine söng lagið Salvation og lék á píanó fyrir dómara sem voru heillaðir af ungu stúlkunni.

Sjáðu myndbandið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Margrét Friðriks tekur upp nýtt nafn – „Finnst það koma með ferskan blæ inn ì mitt líf“

Margrét Friðriks tekur upp nýtt nafn – „Finnst það koma með ferskan blæ inn ì mitt líf“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Þjáningar Sævars – Nýtt lag og fjársöfnun

Þjáningar Sævars – Nýtt lag og fjársöfnun