fbpx
Þriðjudagur 23.desember 2025
Fókus

Samfélagsmiðlastjarna ber nafn Daða fram með glæsibrag

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Fimmtudaginn 14. maí 2020 13:21

Skjáskot/YouTube

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hollenska samfélagsmiðlastjarnan Nikkie de Jager, betur þekkt sem NikkieTutorials, ræðir við Daða Frey fyrir YouTube-rás Eurovision.

Nikkie átti að vera netkynnir Eurovision í ár. En þar sem keppninni var frestað sér hún um að ræða við alla þá keppendur sem áttu að taka þátt í Rotterdam í ár.

Þau áttu mjög skemmtilegt samtal og tókst Nikkie að bera fram nafn Daða með glæsibrag.

Daði sagði meðal annars frá því að hann væri til í að taka þátt í Eurovision á næsta ári ef hann yrði beðinn um það, hann vill hins vegar ekki taka þátt í Söngvakeppninni að ári liðnu.

Horfðu á viðtalið hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

„Svo hef ég alltaf einhverjar teiknimyndasögur upp á að hlaupa“

„Svo hef ég alltaf einhverjar teiknimyndasögur upp á að hlaupa“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Könnun: Hvað ætlarðu að hafa í jólamatinn?

Könnun: Hvað ætlarðu að hafa í jólamatinn?
Fókus
Fyrir 4 dögum

Konan í Coldplay-hneykslinu rýfur loks þögnina – Lífið breyttist í algjöra martröð

Konan í Coldplay-hneykslinu rýfur loks þögnina – Lífið breyttist í algjöra martröð
Fókus
Fyrir 4 dögum

Siðprúðir og heiðarlegir menn beðnir um að gefa sig fram

Siðprúðir og heiðarlegir menn beðnir um að gefa sig fram