fbpx
Laugardagur 21.september 2024
Fókus

Miðlar í Hollywood segja að Hafþór fái eigin sjónvarpsþátt

Fókus
Miðvikudaginn 13. maí 2020 17:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Raunveruleikaþættir um kraftajötuninn Hafþór Júlíus Björnsson eru í bígerð. Frá því greinir The Hollywood Reporter. Þátturinn sem mun bera nafnið Beat the Mountain og verður framleiddur af Wheelhouse Entertainment og Spoke Studios.

Á dögunum náði Hafþór heimsmetinu í réttstöðulyftu, er hann lyfti 501 kílóum. Í kjölfarið var boxbardagi hans gegn Eddie Hall tilkynntur. Báðir hafa þeir hlotið titilinn sterkasti maður heim, en Hall átti heimsmetið í réttstöðulyftu á undan Hafþóri. Frægðarstjarna Hafþórs reis líklega fyrst er hann lék í þáttunum Game of Thrones, en þaðan fékk hann viðurnefni sitt „fjallið“.

Í Beat the Mountain mun fólk keppa í styrktar- og þolraunum. Þættinum hefur verið lýst sem áskorun þar sem að íþróttamenn munu takast á í einstökum viðureignum. Sá íþróttamaður sem stendur sig best mun síðan keppa við Hafþór.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Konur fylgja 6-6-6 reglunni til að finna hinn eina rétta – En virkar hún í alvöru?

Konur fylgja 6-6-6 reglunni til að finna hinn eina rétta – En virkar hún í alvöru?
Fókus
Fyrir 2 dögum

Kristján Berg bendir á merkilega staðreynd um sjálfan sig – „Eitthvað sem mig óraði ekki fyrir“

Kristján Berg bendir á merkilega staðreynd um sjálfan sig – „Eitthvað sem mig óraði ekki fyrir“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hittust í hádegismat og Affleck gat ekki látið hana vera

Hittust í hádegismat og Affleck gat ekki látið hana vera
Fókus
Fyrir 3 dögum

Fékk á sig handrukkara fyrir að benda á illa fengnar snyrtivörur í íslenskri verslun – „Það er bara ekkert eftirlit“

Fékk á sig handrukkara fyrir að benda á illa fengnar snyrtivörur í íslenskri verslun – „Það er bara ekkert eftirlit“