fbpx
Föstudagur 18.október 2019  |

DV - Frjáls og óháður miðill

Fókus

Vikan á Instagram: „Við stoppuðum ungt og ástfangið par til að taka þessa mynd fyrir okkur“

Fókus
Mánudaginn 30. september 2019 10:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vikan á Instagram er fastur liður á DV.is á mánudagsmorgnum þar sem við skoðum hvaða myndir slógu í gegn á Instagram síðustu daga.

Þetta er fólkið sem við erum að fylgja, ef þú ert með ábendingu um áhugaverða einstaklinga/síður að fylgja sendu okkur póst á fokus@dv.is.

Sunneva Einars hafði það náðugt með handklæði um höfuðið:

Sara Heimis var ánægð að það var föstudagur:

Bára Beauty fór í myndatöku:

View this post on Instagram

Doll me up 🎀📸 . . Photoshoot with @annamariairisar Some real content coming up soon🤩 She is such a professional and her work is always amazing. I’ve done many photoshoots before but she has this extra eye for noticing every detail about you and knows exactly how to make somebody’s idea in to the perfect shot🙌🏼 . . . . . #photoshoot #glam #doll #glamour #beauty #fashion #fashionista #fashionable #fashionkilla #longhair #longhairgirls #verylonghair #longhairgoals #longhairstyles #girlythings #inspo #wakeupandmakeup #hudabeauty #dolls #makeupartist #makeuplook #silkdress #rosegold #photography #model #arnoldmodelsearch #fitnessgirl #glowingskin

A post shared by Bára Jóns🌹BáraBeauty makeup💋 (@barabeautymakeup) on

Arna Bára hvatti fólk til að leika sér í svefnherberginu:

Sölvi Fannar tók á því:

View this post on Instagram

This one is for all those that can't exercise like I can. #REMEMBER Being able to train is a #PRIVILEGE that not everyone has 🙏❤️💪 Today, equalled my #best over/over #grip #deadlift of 240kg (528lbs) after taking a few months mostly away from #deadlifts But why do I say it's a privilege to be able to train? After getting a job caring for severely #disabled kids as well as adults at age 16 taught me to appreciate being #healthy This came only a few months after becoming a #bodybuilding #champion after only 3 months of training in the #gym @worldclassiceland (already rather muscular for my age, coming from gymnastics, breakdance and other sports) and feeling pretty cocky but was swiftly 'cured' of arrogance by realising how lucky I really am. Since then I often think about all those that for some reason can not exercise and that in turn #motivates me to do things as sensibly as I can while enjoying fully being privileged. My new goal is to go down in weight but maintain the strength I've built up for the past 2+ years, going to around 120kg's in bodyweight at my heaviest. A much leaner 100-105 kg used to be my normal weight. Let's see how it goes… Wishing you a good weekend!

A post shared by Sölvi Fannar (@solvifannar) on

Jón Jónsson birti krúttlega fjölskyldumynd:

Thelma Guðmunds var í leðurjakka:

View this post on Instagram

🧛‍♀️

A post shared by ᵀᴴᴱᴸᴹᴬ ᴳᵁᴰᴹᵁᴺᴰˢᴱᴺ (@thelmagudmunds) on

Svala Björgvins söng á tónleikum:

View this post on Instagram

The greatest showman 🎼

A post shared by SVALA (@svalakali) on

Hanna Rún var í hlébarðanáttfötum:

Gerður var með gjafaleik:

Margrét Gnarr deildi vikulegu æfingarplani:

Nína Dagbjört birti þessa mynd:

View this post on Instagram

🐳🐳

A post shared by 𝑁𝐼𝑁𝐴 𝐷𝐴𝐺𝐵𝐽𝑂𝑅𝑇 (@ninadagbjort) on

Og Bryndís Líf þessa:

View this post on Instagram

🖤How's your Sunday?🖤

A post shared by Bryndís Líf (@brynnale) on

María Birta keypti fyrsta bílinn sinn í Bandaríkjunum:

Tanja Ýr saknar vinkonu sinnar:

Jóhanna Helga hvetur fólk til að vera besta útgáfan af sjálfum sér:

View this post on Instagram

be the best version of you ❣️

A post shared by JÓHANNA HELGA JENSDÓTTIR ✨ (@johannahelga9) on

Hugrún Egils skoðaði heim Hello Kitty:

Kara Kristel var sjálfskipuð drottning alheimsins:

Birgitta Líf fór til Kaupmannahafnar:

View this post on Instagram

cph nights💫

A post shared by Birgitta Líf Björnsdóttir (@birgittalif) on

Unnur Eggerts var í bleiku:

View this post on Instagram

Pink is the flavor 💅 #solla4lyfe

A post shared by Una Eggerts (@unnureggerts) on

Fanney Ingvars átti afmæli:

Guðrún Sörtveit tók sunnudagsrölt:

View this post on Instagram

Sunnudagsröltið ☀️😎🍂

A post shared by G U Ð R Ú N S Ø R T V E I T (@gudrunsortveit) on

Katrín Kristins fagnaði afmæli kærastans:

Elísabet Gunnars mun sakna þess að nota inniskó:

Bubbi Morthens svitnaði:

View this post on Instagram

#granít

A post shared by Bubbi Morthens (@bubbimorthensofficial) on

Kristín Péturs var gella á göngu:

View this post on Instagram

gella á göngu🍂

A post shared by kristín pétursdóttir (@kristinpeturs) on

Salka Sól kveður sem Ronja, í bili:

Donna Cruz sat á bjórkútum:

View this post on Instagram

Bier für alle 🍻 #oktoberfestnova

A post shared by Donna Cruz (@donnacruzis) on

Eva Ruza og Hjálmar tóku glæsilega mynd við skakka turninn:

View this post on Instagram

Við reyndum við háhestinn, @hjalmarorn110 fékk í bakið og ég komst ekki lengra en upp a mjaðmirnar á honum, enda er ég 180 cm, frekar stirð og óliðug. Viðurkenni að þetta var örlítil pressa þar sem við stoppuðum ungt og ástfangið par til að taka þessa mynd fyrir okkur. . Útskýrðum fyrir þeim hvernig myndin ætti að vera, ég prílaði upp á Hjálmar. Hættum við háhestinn, hentum í aðra pósu, svitnuðum smá…en þeir sem eru ástfangnir gera allt fyrir náungann og beið þetta fallega par mjög rólegt eftir að brussurnar kæmu sér fyrir. … . Við erum nokkuð viss um að þetta sé the best picture of the Skakki Turn in Pisa. . . . . . #leaningtowerofpisa #pisa#friends#bestpicture#bff#comedians#italy#italian#tower#fieldofmiracles

A post shared by 🌟 Eva Ruza🌟 (@evaruza) on

Stefán John Turner spurði hvað fólk fannst um fötin sín:

Áslaug Arna átti skemmtilegt föstudagskvöld:

Ásdís Rán var í Grikklandi:

Linda Pé fór í próf:

Katrín Tanja eyddi tíma með vinkonu sinni í Boston:

Það má finna Kristínu Avon þarna:

View this post on Instagram

You’ll find me here 🌹

A post shared by KᖇIᔕTIᑎ ᗩᐯOᑎ (@kristinavon) on

Andrea Röfn er andlit GOSH:

Alda Coco birti þessa mynd:

Og Viktor Andersen þessa:

View this post on Instagram

Diamond in the rough, me tough 💎 #mycalvins

A post shared by Viktor Andersen (@viktor.andersen) on

Christel Ýr setti á sig andlit annað skiptið á þessu ári:

Arna Ýr fær að þessu sinni verðlaunin fyrir krúttlegustu mynd vikunnar:

Nóg að gera hjá Sólborgu þessa dagana:

Heiðrún Finns hefur það fínt í sólinni:

Tindra Frost hvatti fólk til að kjósa:

Það var gaman hjá Birnu Maríu í ræktinni:

Patrekur Jaime var bara að flippa og njóta:

View this post on Instagram

Er bara að flippa og njota 🤪

A post shared by Patrekur Jaime 👑 (@patrekurjaime) on

Binni Glee varð tvítugur:

View this post on Instagram

big 20 🎈

A post shared by B R Y N J A R (@binniglee) on

Erna Kristín spurði hvort kona mætti:

View this post on Instagram

Má kona ? ⁣⁣ ⁣⁣ Má kona hafa líkama án þess að hann sé mælistika á verðleika hennar ? ⁣⁣ ⁣⁣ Má kona vera menntuð & með brjóstaskoru? ⁣⁣ ⁣⁣ Má kona lyfta lóðum án þess að heyra að hún sè of mössuð ?⁣⁣ ⁣⁣ Má kona vera ljóshærð án þess að teljast heimsk ? ⁣⁣ ⁣⁣ Má kona styðja aðra konu án þess að vera rauðsokka ? ⁣⁣ ⁣⁣ Má kona vera fáklædd og ekki að biðja um það? ⁣⁣ ⁣⁣ Má kona gráta án þess að vera greinilega á túr? ⁣⁣ ⁣⁣ Má kona vera kynþokkafull án þess að vera dæmd ? ⁣ ⁣ Má kona velja það að vinna og vera góð mamma ? ⁣⁣ ⁣⁣ Má kona vera feit án þess að vera búin að missaða? ⁣⁣ ⁣⁣ Má kona vera til án þess að þurfa stöðugt að verja ímynd sína ? ⁣⁣ ⁣⁣ Má kona pósta rassamynd án þess að vera athyglissjúk? ⁣⁣ ⁣⁣ Má kona njóta kynlífs án þess að vera lauslát?⁣⁣ ⁣⁣ Má kona segja nei án þess að vera tussa? ⁣⁣ ⁣⁣ Má kona ? ⁣⁣ ⁣⁣ Kveðja fáklædda konan sem er búin með prestanám og vinnur með líkamsvirðingu á samfèlagsmiðlum og er bara ekki alltaf viss ? Má kona ?

A post shared by 𝐸𝓇𝓃𝓊𝓁𝒶𝓃𝒹 (@ernuland) on

Manuela Ósk stillti sér upp fyrir framan Hello Kitty vegg:

View this post on Instagram

Purr purr 😻

A post shared by M A N U (@manuelaosk) on

Ingibjörg Eyfjörð birti þessa mynd:

Og Fanney Dóra þessa:

View this post on Instagram

I am the scent of freedom • • • #iamlibre

A post shared by F A N N E Y D O R A (@fanneydora.com_) on

Dóra Júlía elskar heimilið sitt:

Alda Karen vill ekki að sumarið endi:

Alexandra Helga fór í brunch með bae:

View this post on Instagram

Bae&Brunch🥞🍓

A post shared by Lexa (@alexandrahelga) on

Sara Sigmunds fór að horfa á Gunnar Nelson keppa:

Annie Mist kenndi CrossFit:

View this post on Instagram

NOTHING IS BETTER THAN GIVING. I have been in sports all my life – gymnastics, dance, pole vaulting and CrossFit. I believe that being involved in sports, either playing, coaching or assisting will teach you valuable lessons which are hard to learn anywhere else. The same traits that characterizes a successful athlete can be found in many other successful people. Drive, motivation, attention to detail, knowing your own limitations and when to look towards others for help. If there is ONE THING I could choose to be my legacy once I retire from competitive sports, it’s not any of my accomplishments on the field, but rather how well I used the platform it gave me, to influence others and help them become the best and most successful version of themselves – no matter how they define success. To me that is CrossFit. Thank you @crossfitvarese for having me. Can’t wait to do this again soon.

A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) on

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 4 dögum

Karlar eiga að stjórna: „Það eru ótrúlega mikil vonbrigði hvað við erum komin stutt á leið“

Karlar eiga að stjórna: „Það eru ótrúlega mikil vonbrigði hvað við erum komin stutt á leið“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Lítt þekkt ættartengsl: Listræn systkini

Lítt þekkt ættartengsl: Listræn systkini