fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
Fókus

Minnsta áhorfið í sögu Emmy-verðlaunanna

Fókus
Mánudaginn 23. september 2019 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Emmy-verðlaunaafhendingin í gærkvöldi var sú óvinsælasta frá upphafi samkvæmt mælingum. Þetta kemur fram á vefnum TV Line en þar er gefið er upp að tæplega sex milljónir manna hafi fylgst með verðlaununum og sé það 34% hrap frá útsendingu síðasta árs.

Sem fyrr var hátíðin haldin í Los Angeles og voru verðlaunin veitt sérstaklega fyrir bestu þætti, leikstjórn, handrit og leikara. Í síðustu viku var fólki veitt verðlaun sem vinnur á bakvið tjöldin og hreppti þar íslenska tónlistarkonan Hildur Guðnadóttir sína fyrstu styttu.

Í heildina voru þættirnir Game of Thrones, Fleabag, The Marvelous Mrs. Maisel og Chernobyl fyrirferðamestir. Má þess geta að Chernobyl þættirnir hlutu tíu verðlaun.

Sjá einnig: Vinningshafar Emmy-verðlaunanna – Sjáðu bestu augnablikin frá hátíðinni

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

8 ára drengur með heilaæxli steig á svið – Sjáðu atriðið sem hreyfði við Simon Cowell

8 ára drengur með heilaæxli steig á svið – Sjáðu atriðið sem hreyfði við Simon Cowell
Fókus
Fyrir 3 dögum

J. Lo loksins laus við slottið – 7 ár í sölu og verðmiðinn lækkaður um milljónir

J. Lo loksins laus við slottið – 7 ár í sölu og verðmiðinn lækkaður um milljónir
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Ég er í dag ekki vitund hrædd við dauðann. Það kom eftir þessa lífsreynslu.“

„Ég er í dag ekki vitund hrædd við dauðann. Það kom eftir þessa lífsreynslu.“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þetta var uppáhalds skyndibiti Elísabetar drottningar

Þetta var uppáhalds skyndibiti Elísabetar drottningar