Þriðjudagur 25.febrúar 2020
Fókus

Kom kærustunni á óvart með heimsókn á íslenska reðasafnið

Fókus
Þriðjudaginn 20. ágúst 2019 15:30

Skjáskot/YouTube

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ferðabloggarinn Finnur Snær Oktosson heldur úti vinsælli YouTube-rás undir nafninu Finn Snow. Hann er með rúmlega 318 þúsund áskrifendur á miðlinum.

Finnur og kærastan hans, Sherlyn Doloriel, hafa verið á ferðlagi um Ísland í sumar. Hann hefur birt nokkur myndbönd á YouTube frá ferðalaginu, meðal annars um verðlag á Íslandi og frá stöðum þar sem atriði fyrir Game Of Thrones voru tekin upp.

Sjá einnig: Filippseyska kærastan hittir íslensku stórfjölskylduna – Hún bjóst ekki við þessu

Í nýjasta myndbandi sínu kemur Finnur kærustu sinni á óvart með heimsókn á íslenska reðasafnið.

Hún var heldur betur hissa þegar þau voru komin fyrir framan safnið og Finnur tjáði henni að þau ætluðu inn. Það er á mínútu 4:23 í myndbandinu hér að neðan.

Finnur og Sherlyn ganga um safnið og telur hann upp nokkrar skemmtilegar staðreyndir um safnið fyrir áhorfendur. Þú getur fylgst með ferðalögum þeirra á YouTube.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 5 dögum

Daði fær stuðning úr óvæntri átt – Sjáðu hvað Russell Crowe sagði um lagið

Daði fær stuðning úr óvæntri átt – Sjáðu hvað Russell Crowe sagði um lagið
Fókus
Fyrir 6 dögum

Gunnar Júlíusson er listamaður mánaðarins í Bókasafni Garðabæjar – „Ég hef gaman af ýktri tjáningu“

Gunnar Júlíusson er listamaður mánaðarins í Bókasafni Garðabæjar – „Ég hef gaman af ýktri tjáningu“
Fókus
Fyrir 1 viku

Kolbeinn Karl afhjúpar hvernig best er að kaupa fasteign – Svona eignast þú íbúð

Kolbeinn Karl afhjúpar hvernig best er að kaupa fasteign – Svona eignast þú íbúð
Fókus
Fyrir 1 viku

Ágústa miður sín yfir viðbjóðslegum rasisma í Ikea: „Vá hvað þetta var ljót stelpa“

Ágústa miður sín yfir viðbjóðslegum rasisma í Ikea: „Vá hvað þetta var ljót stelpa“