fbpx
Fimmtudagur 17.október 2019  |

DV - Frjáls og óháður miðill

Fókus

Kom kærustunni á óvart með heimsókn á íslenska reðasafnið

Fókus
Þriðjudaginn 20. ágúst 2019 15:30

Skjáskot/YouTube

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ferðabloggarinn Finnur Snær Oktosson heldur úti vinsælli YouTube-rás undir nafninu Finn Snow. Hann er með rúmlega 318 þúsund áskrifendur á miðlinum.

Finnur og kærastan hans, Sherlyn Doloriel, hafa verið á ferðlagi um Ísland í sumar. Hann hefur birt nokkur myndbönd á YouTube frá ferðalaginu, meðal annars um verðlag á Íslandi og frá stöðum þar sem atriði fyrir Game Of Thrones voru tekin upp.

Sjá einnig: Filippseyska kærastan hittir íslensku stórfjölskylduna – Hún bjóst ekki við þessu

Í nýjasta myndbandi sínu kemur Finnur kærustu sinni á óvart með heimsókn á íslenska reðasafnið.

Hún var heldur betur hissa þegar þau voru komin fyrir framan safnið og Finnur tjáði henni að þau ætluðu inn. Það er á mínútu 4:23 í myndbandinu hér að neðan.

Finnur og Sherlyn ganga um safnið og telur hann upp nokkrar skemmtilegar staðreyndir um safnið fyrir áhorfendur. Þú getur fylgst með ferðalögum þeirra á YouTube.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 2 dögum

Bergþóra fór á ævintýralega slæmt deit – Dró skyndilega upp handbrúður úr pokanum

Bergþóra fór á ævintýralega slæmt deit – Dró skyndilega upp handbrúður úr pokanum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Líf Stefaníu breyttist eftir að hún fór til miðils – „Ég hefði hundrað prósent verið blindfull fyrir utan B5“

Líf Stefaníu breyttist eftir að hún fór til miðils – „Ég hefði hundrað prósent verið blindfull fyrir utan B5“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Fanndís frumsýndi nýjan kærasta um helgina: Fyrrum landsliðsmaður

Fanndís frumsýndi nýjan kærasta um helgina: Fyrrum landsliðsmaður
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sunneva og sonur Bjarna Ben í sambandi

Sunneva og sonur Bjarna Ben í sambandi
Fókus
Fyrir 3 dögum

Pierce Brosnan þakkar Húsvíkingum fyrir hlýjar móttökur

Pierce Brosnan þakkar Húsvíkingum fyrir hlýjar móttökur
Fókus
Fyrir 3 dögum

Linda Pé varð gjaldþrota: „Missti ég alla von og vildi ekki lifa lengur“

Linda Pé varð gjaldþrota: „Missti ég alla von og vildi ekki lifa lengur“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Karlar eiga að stjórna: „Það eru ótrúlega mikil vonbrigði hvað við erum komin stutt á leið“

Karlar eiga að stjórna: „Það eru ótrúlega mikil vonbrigði hvað við erum komin stutt á leið“