fbpx
Laugardagur 20.júlí 2019  |

DV - Frjáls og óháður miðill

Fókus

Magnað myndband – Brellur sem líkjast alvöru töfrum: Hvernig fer hann að þessu?

Máni Snær Þorláksson
Fimmtudaginn 11. júlí 2019 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maður að nafni Kevin Parry birti alveg stórkostlegt myndband á Twitter síðu sinni.

Kevin er kvikmyndagerðarmaður sem hefur lagt það í vana sinn að deila skemmtilegum myndböndum á Twitter síðunni sinni. Hann vakti mikla athygli á samfélagsmiðlinum þegar hann birti myndband af ávöxtum sem hverfa hægt og rólega

Í nýja myndbandinu má sjá hann beita brögðum og tæknibrellum til að gera ótrúlega hluti eins og að breyta einum seðli í tvo og láta sig hverfa.

„Ég heiti Kevin og mér finnst gaman að búa til brellu myndbönd“

Sjón er sögu ríkari, sjáðu myndbandið hér fyrir neðan.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 2 dögum

Kynferðisafbrotamál Kevin Spacey fellt niður: „Hefur sýnt gífurlegt hugrekki undir erfiðum kringumstæðum“

Kynferðisafbrotamál Kevin Spacey fellt niður: „Hefur sýnt gífurlegt hugrekki undir erfiðum kringumstæðum“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Tanja Ýr fékk ógnvekjandi skilaboð: „Vona að foreldrar þínir deyi báðir viðbjóðslegum kvalarfullum dauða“

Tanja Ýr fékk ógnvekjandi skilaboð: „Vona að foreldrar þínir deyi báðir viðbjóðslegum kvalarfullum dauða“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Horfðu á nýjasta tónlistarmyndband Beyoncé fyrir „Spirit“ úr The Lion King

Horfðu á nýjasta tónlistarmyndband Beyoncé fyrir „Spirit“ úr The Lion King
Fókus
Fyrir 3 dögum

Halldóra um móðurhlutverkið og athyglina: „Þetta var alls ekki það sem ég ætlaði mér að gera við líf mitt“

Halldóra um móðurhlutverkið og athyglina: „Þetta var alls ekki það sem ég ætlaði mér að gera við líf mitt“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Nornadans og galdrar í Skarðsdalsskógi – Sjáðu myndbandið

Nornadans og galdrar í Skarðsdalsskógi – Sjáðu myndbandið
Fókus
Fyrir 4 dögum

Óvænt uppákoma í Hagkaupum – Spiluðu hljóð og öskur dýra í sláturhúsi

Óvænt uppákoma í Hagkaupum – Spiluðu hljóð og öskur dýra í sláturhúsi