fbpx
Miðvikudagur 16.júlí 2025
Fókus

Katrín og Stefán trúlofuð: Fór á skeljarnar fyrir framan Eiffelturninn – Sjáið myndbandið

Fókus
Þriðjudaginn 4. júní 2019 13:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Katrín Bjarkadóttir, áhrifavaldur og eigandi Front Clothing Group, og Stefán John Stefánsson eru trúlofuð. Stefán fór á skeljarnar fyrir framan Eiffel turninn í París. Hann gerði myndband um ferlið að biðja um hönd Katrínar og deildi því á Instagram.

„Það eru komnir fjórir dagar síðan ég pantaði hringinn. Ég þurfti aðeins stærri demant í miðjuna því hún á það skilið. Það sem mér þykir best er að ég held að við séum að vera meira og meira ástfangin með hverjum deginum og það gerir þessa ákvörðun svo miklu betri,“ segir hann í myndbandinu.

Í myndbandinu biður Stefán móður Katrínar um hönd hennar sem móðir hennar gaf. Hann bað líka vinkonur hennar um blessun, sem þær gáfu parinu.

Stefán bað Katrínar fyrir framan Eiffelturninn og sagði Katrín já.

Horfðu á myndbandið hér að neðan.

 

View this post on Instagram

 

Full proposal and the lead up to everything ❤️

A post shared by ?????? ?????? (@katrin.bjarkadottir) on


Við óskum parinu innilega til hamingju.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Grill- og tónlistarhátíðin Kótelettan fór fram í blíðskaparveðri

Grill- og tónlistarhátíðin Kótelettan fór fram í blíðskaparveðri
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sambandsráðgjafi: Fjögur merki um að sambandið sé dauðadæmt

Sambandsráðgjafi: Fjögur merki um að sambandið sé dauðadæmt
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Það komu upp alls konar tilfinningar en mest fann ég fyrir stolti og gleði“

„Það komu upp alls konar tilfinningar en mest fann ég fyrir stolti og gleði“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Kynlífsráðgjafi með 45 ára reynslu: Þetta er helsta ástæða framhjáhalds

Kynlífsráðgjafi með 45 ára reynslu: Þetta er helsta ástæða framhjáhalds
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hafði þetta að segja um hjónabandið fjórum mánuðum áður en eiginmaðurinn sótti um skilnað

Hafði þetta að segja um hjónabandið fjórum mánuðum áður en eiginmaðurinn sótti um skilnað
Fókus
Fyrir 4 dögum

Þórunn Antonía rifjar upp harmsögu strippara á Óðal í skugga mansalsrassíu

Þórunn Antonía rifjar upp harmsögu strippara á Óðal í skugga mansalsrassíu