fbpx
Sunnudagur 26.maí 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

Fókus

Tommi brá sér í líki Michael Jackson og reif sig úr að ofan í afmælinu – Sjáið myndbandið

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Miðvikudaginn 24. apríl 2019 14:44

Vígalegur.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tómas Andrés Tómasson, eða Tommi á Hamborgarabúllunni, varð sjötugur þann 4. apríl síðastliðinn. Af því tilefni blés hann til mikillar veislu í Gamla Bíói.

Sjá einnig: Tommi er sjötugur í dag – Drakk of mikið og skildi – Velgengnin lét bíða eftir sér: „Ég varð næstum gjaldþrota“

Nú er búið að birta myndband úr veislunni þar sem Tommi sést bregða sér í líki poppkóngsins Michael Jackson og syngja lagið Smooth Criminal með breyttum, íslenskum texta. Þá rífur Tommi sig úr að ofan, enda í toppformi og hefur verið í fjölda mörg ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 2 dögum

Sextán ára að gefa út tónlist: „Fólk veit ekkert hvernig ég er í alvörunni“

Sextán ára að gefa út tónlist: „Fólk veit ekkert hvernig ég er í alvörunni“
Fókus
Fyrir 2 dögum

DV leikur sér að heitasta filternum á Snapchat – Sjáið myndirnar

DV leikur sér að heitasta filternum á Snapchat – Sjáið myndirnar