fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

Fókus

Hanna Rún fékk áskorun frá aðdáenda – Afhjúpaði nýjan hæfileika: „Er i alvörunni eitthvað sem þú gerir ekki sjúllað flott!!“

Fókus
Laugardaginn 13. apríl 2019 22:37

Hanna Rún er einstaklega hæfileikarík.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dansarinn Hanna Rún Bazev Óladóttir fékk áskorun frá fylgjendum sínum á Snapchat að syngja. Hanna Rún svaraði að sjálfsögðu kallinu, enda ávallt til í að kýla á skemmtilegar áskoranir.

Hanna Rún ákvað að syngja brot úr laginu Ode to my family með hljómsveitinni Cranberries, og deilir myndbandi af söngnum einnig á Facebook.

Eins og heyrist í myndbandinu hér fyrir neðan er Hanna Rún ekki aðeins heimsklassa dansari, heldur einnig lunkin söngkona og ummæli við myndbandið bera þess merki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Í gær

Ragna gefur út ljóðakver í minningu bróður síns – Bjarni svipti sig lífi

Ragna gefur út ljóðakver í minningu bróður síns – Bjarni svipti sig lífi
Fókus
Í gær

„Ég er bara rétt að byrja, ef maður getur sagt það eftir 11 ár“

„Ég er bara rétt að byrja, ef maður getur sagt það eftir 11 ár“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Mótmælir innantómum sjálfsmyndum með því að „deyja“ við fræg kennileiti – Ísland meðal áfangastaða

Mótmælir innantómum sjálfsmyndum með því að „deyja“ við fræg kennileiti – Ísland meðal áfangastaða
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hvað er Karítas Harpa að horfa á?

Hvað er Karítas Harpa að horfa á?