fbpx
Miðvikudagur 20.mars 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

Fókus

Seth Rogen gaf Öldu Karen gjöf: „Þetta er nýi, uppáhalds…“

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Föstudaginn 15. mars 2019 19:35

Alda og Seth.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrirlesarinn Alda Karen Hjaltalín er meðal fjölmargra gesta á hátíðinni South by Southwest sem haldin er í Austin í Texas í Bandaríkjunum. Hátíðin er tileinkuð öllu því nýjasta í tækni, kvikmyndum og tónlist.

Alda Karen birtir mynd af sér á Instagram þar sem hún sést stilla sér upp á rauða dregli hátíðarinnar. Í færslunni merkir hún stórleikarann Seth Rogen og þakkar honum fyrir gjöf sem hún fékk á sýningu nýjustu myndar hans, Longshot.

„Seth Rogen, þetta er nýi, uppáhalds jakkinn minn núna. Takk!“ skrifar hún og hvetur fólk til að fara á Longshot þegar að almennar sýningar hefjast þann 3. maí. Jakkinn umræddi er kynningarjakki sem gestir á sérstökum forsýningum myndarinnar fá gefins og er svipaður ákveðinni tísku í myndinni.

Seth birtir einnig mynd af sér á rauða dreglinum á sínum Instagram-reikning. Reffilegur að vanda, í bláu frá toppi til táar.

 

View this post on Instagram

 

I’m blue da ba dee da ba daa

A post shared by Seth (@sethrogen) on

Longshot var heimsfrumsýnd á South by Southwest þann 9. mars og fjallar um blaðamann sem byrjar að eyða tíma með fyrrverandi barnapíu sinni, sem er í forsetaframboði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Í gær

Gladdi gítarleikara Rammstein: „Ég var með stjörnur í augunum“

Gladdi gítarleikara Rammstein: „Ég var með stjörnur í augunum“
Fókus
Í gær

Joe Rogan ræddi typpi Hafþórs í löngu máli: „Hann er villimaður, hann er frá fokking Íslandi“

Joe Rogan ræddi typpi Hafþórs í löngu máli: „Hann er villimaður, hann er frá fokking Íslandi“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Elskaðir og hataðir útvarpsmenn

Elskaðir og hataðir útvarpsmenn
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sjáið myndirnar: Tryllt stuð á árshátíð Árvakurs

Sjáið myndirnar: Tryllt stuð á árshátíð Árvakurs
Fókus
Fyrir 3 dögum

Áshildur með eggjabónda upp á arminn

Áshildur með eggjabónda upp á arminn
Fókus
Fyrir 3 dögum

Guðný María um nýja lagið: „Ég er ekki skotin í neinum núna, svo ég viti“

Guðný María um nýja lagið: „Ég er ekki skotin í neinum núna, svo ég viti“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Auðkýfingurinn Ingólfur giftir sig og þinglýsir kaupmála

Auðkýfingurinn Ingólfur giftir sig og þinglýsir kaupmála
Fókus
Fyrir 4 dögum

Patrekur á og rekur 100 manna fyrirtæki í Noregi

Patrekur á og rekur 100 manna fyrirtæki í Noregi