fbpx
Miðvikudagur 21.ágúst 2019  |

DV - Frjáls og óháður miðill

Tekjublað 2019  Sjá allt

Fókus

19 ár liðin frá upphafi þáttanna 70 mínútur – Brot af því besta

Aníta Estíva Harðardóttir
Föstudaginn 15. mars 2019 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það muna líklega flestir Íslendingar eftir skemmtiþáttunum 70 mínútur sem sýndur var á hverjum virkum degi á sjónvarpsstöðinni Popp Tíví. Það voru sjónvarpsmennirnir Sigmar og Jóhannes sem voru aðal þáttastjórnendur í upphafi en fljótlega tóku við þættinum þeir Auðunn Blöndal og Sverrir Þór Sverrisson. Stuttu eftir að Auddi og Sveppi, sem þeir hafa ávallt verið kallaðir, tóku við þættinum bættist í hópinn Pétur Jóhann Sigfússon. Frá upphafi sýninga eru liðin 19 ár.

Já tíminn líður aldeilis hratt á gervihnattaöld en þættirnir lifa þó enn í minningu flestra landsmanna enda voru þeir einnar sinnar tegundar á sínum tíma. Þættirnir komu út á árunum 2000 til 2007 og dagskrárliðirnir voru meðal annars áskorun, ógeðisdrykkur, falin myndavél og fríkað úti ásamt fleiri uppátækjum vinanna. Þættirnir færðust svo yfir á sjónvarpsstöðina stöð tvö en hét þá Strákarnir. Sá þáttur var þó aðeins 25 mínútur og var hann ekki gefinn út í beinni útsendingu líkt og hinir.

Eftir að þættirnir hættu í sýningu hafa verið gefnir út diskar með brotum af því besta úr þáttunum sem selst hafa í yfir 15 þúsund eintökum. DV fór á stúfana og hafði uppi nokkur af eftirminnilegustu atvikunum úr þáttunum og má sjá þau hér fyrir neðan:

Þátturinn þegar Sveppi mætti með Surstromming í stúdíóið og Auddi ældi vegna lyktarinnar.

Þátturinn þar sem Sveppi vakti Audda með ískaldri vatnsbunu.

Þátturinn þegar Auddi gerðist íþróttafréttamaður – Pungur

Þátturinn þegar Sveppi fór í hveitibað úti á gangstétt.

Þátturinn með eftirminnilega símaatinu til Kattholts.

Þátturinn þegar Pétur Jóhann hrekkir unglinga á nærbuxunum.

Þátturinn þegar Sveppi pissaði á sig.

Þátturinn þegar Sveppi hljóp á typpinu á sundæfingu fyrir eldriborgara.

Þátturinn þegar Sveppi og Auddi fóru í Bitchslap keppni.

Þátturinn með falinni myndavél í Kringlunni.

Sveppi og Auddi borða Chilli pipar.

Nokkur góð atriði úr þáttunum.

Lagið sem drengirnir tóku upp og gerðu allt vitlaust með: Crazy Bastard

Lokasyrpa.

 

Lokað er fyrir athugasemdir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 2 dögum

Sjáðu myndband: Fór í klippingu í fyrsta skipti í fimmtán ár

Sjáðu myndband: Fór í klippingu í fyrsta skipti í fimmtán ár
Fókus
Fyrir 2 dögum

Svona býr landsliðsmarkvörður Íslands – Sjáðu myndirnar

Svona býr landsliðsmarkvörður Íslands – Sjáðu myndirnar
Fókus
Fyrir 3 dögum

7 merki um að einhver sé að ljúga

7 merki um að einhver sé að ljúga
Fókus
Fyrir 3 dögum

Mætti með nýja kærastann í brúðkaup Sólrúnar Diego

Mætti með nýja kærastann í brúðkaup Sólrúnar Diego
Fókus
Fyrir 4 dögum

Mynd dagsins: Hafþór spyr hvort hann eigi að fjárfesta í bifreið – Þó hún sé augljóslega alltof lítil fyrir hann

Mynd dagsins: Hafþór spyr hvort hann eigi að fjárfesta í bifreið – Þó hún sé augljóslega alltof lítil fyrir hann
Fókus
Fyrir 5 dögum

Barðist fyrir trommukjuða á Ed Sheeran: „Ég var alveg tilbúin til þess að standa þarna allt kvöldið“

Barðist fyrir trommukjuða á Ed Sheeran: „Ég var alveg tilbúin til þess að standa þarna allt kvöldið“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Svala Björgvins hleypur fyrir vinkonu sína: Berst við sjaldgæfan sjúkdóm á hverjum degi

Svala Björgvins hleypur fyrir vinkonu sína: Berst við sjaldgæfan sjúkdóm á hverjum degi
Fókus
Fyrir 5 dögum

Hanna Rún ólétt: „Bazev fjölskyldan stækkar. Við erum svo spennt!“

Hanna Rún ólétt: „Bazev fjölskyldan stækkar. Við erum svo spennt!“