fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

Fókus

Móðir hans málaði mynd og var viss um að engum myndi líka hún – Netsamfélagið brást við á frábæran hátt

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 4. febrúar 2019 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrir nokkrum dögum deildi notandinn Gaddafo mynd á Reddit af móður sinni. Á myndinni sést móðir hans halda á listaverki og við myndina skrifar Gaddafo:

„Mamma málaði þessa mynd og er viss um að engum muni líka. Þetta er önnur myndin sem hún málar.“

Kristoffer brást við og málaði mynd af móðurinni haldandi á málverkinu sínu.

Hér má sjá myndband af honum mála verkið.

Og síðan tók sá næsti við og málaði mynd af Kristoffer haldandi á hans málverki.

Og síðan sá næsti og næsti og næsti……

Bryan hér fyrir ofan vill selja sitt málverk til styrktar góðgerðarmálefni.

Hér má sjá „ættartré“ málverksins í heild sinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Í gær

Hversu vel þekkir þú ofurhetjuheim Marvel myndanna? – Taktu prófið og sannaðu snilligáfu þína

Hversu vel þekkir þú ofurhetjuheim Marvel myndanna? – Taktu prófið og sannaðu snilligáfu þína
Fókus
Í gær

Parar myndir af léttklæddum áhrifavöldum við íslenska málshætti: „Barnið vex en brókin ekki“

Parar myndir af léttklæddum áhrifavöldum við íslenska málshætti: „Barnið vex en brókin ekki“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Lína Birgitta segir ríkja misskilning um starf áhrifavalda – Segir góðan pening í samfélagsmiðlum

Lína Birgitta segir ríkja misskilning um starf áhrifavalda – Segir góðan pening í samfélagsmiðlum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Grýtt með sítrónu og strunsaði af sviðinu – Kenna Beyoncé um – Myndband

Grýtt með sítrónu og strunsaði af sviðinu – Kenna Beyoncé um – Myndband