fbpx
Föstudagur 22.mars 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

Málaðu það áfram

Móðir hans málaði mynd og var viss um að engum myndi líka hún – Netsamfélagið brást við á frábæran hátt

Móðir hans málaði mynd og var viss um að engum myndi líka hún – Netsamfélagið brást við á frábæran hátt

Fókus
04.02.2019

Fyrir nokkrum dögum deildi notandinn Gaddafo mynd á Reddit af móður sinni. Á myndinni sést móðir hans halda á listaverki og við myndina skrifar Gaddafo: „Mamma málaði þessa mynd og er viss um að engum muni líka. Þetta er önnur myndin sem hún málar.“ Kristoffer brást við og málaði mynd af móðurinni haldandi á málverkinu sínu. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af