fbpx
Miðvikudagur 20.mars 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

Fókus

Mynd af Bubba Morthens slær í gegn: „Dreptu mig ekki“

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 20. febrúar 2019 11:15

Bubbi Morthens

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Starkaður Pétursson á heiðurinn á tísti dagsins. Hann deildi mynd af Bubba Morthens með hár og segir: „Ég byrja alla daga á að þakka guði fyrir að láta Bubba Morthens missa hárið á sínum tíma.“ Yfir sex hundruð manns hafa líkað við tístið. Skjáskoti af færslunni var deilt inni á Facebook-hópnum Fyndna frænka og hafa þar yfir níu hundruð manns líkað við færsluna. Bubbi hefur sjálfur svarað tístinu: „Fegurð ekkert nema fegurð.“

Greinilega hafa margir gaman af Bubba með hár.

Bubbi svarar tístinu

Lubbi Morthens

Eins og fyrr segir hafa yfir níu hundruð manns líkað við færsluna í Facebook-hópnum Fyndna frænka. Ein skrifar við myndina: „Dreptu mig ekki.“

Önnur skrifar: „Ææ ég dauðskammast mín, ég hló eins og brjálæðingur“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Í gær

Joe Rogan ræddi typpi Hafþórs í löngu máli: „Hann er villimaður, hann er frá fokking Íslandi“

Joe Rogan ræddi typpi Hafþórs í löngu máli: „Hann er villimaður, hann er frá fokking Íslandi“
Fókus
Í gær

Pamela Anderson byrjuð aftur með 18 árum yngri ástmanninum

Pamela Anderson byrjuð aftur með 18 árum yngri ástmanninum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sjáið myndirnar: Tryllt stuð á árshátíð Árvakurs

Sjáið myndirnar: Tryllt stuð á árshátíð Árvakurs
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hlustaðu á lagið sem komst ekki í Söngvakeppnina

Hlustaðu á lagið sem komst ekki í Söngvakeppnina
Fókus
Fyrir 4 dögum

Patrekur á og rekur 100 manna fyrirtæki í Noregi

Patrekur á og rekur 100 manna fyrirtæki í Noregi
Fókus
Fyrir 4 dögum

19 ár liðin frá upphafi þáttanna 70 mínútur – Brot af því besta

19 ár liðin frá upphafi þáttanna 70 mínútur – Brot af því besta