fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
Fókus

Endurkoma Frikka Weiss setti Twitter á hliðina

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Laugardaginn 16. febrúar 2019 09:30

Friðrik er þekktur fyrir að vera töff í tauinu.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Veitingamaðurinn og fyrrverandi miðbæjarprinsinn Friðrik Weisshappel mætti í spjallþáttinn Vikan með Gísla Marteini á RÚV í gærkvöldi.

Friðrik hefur verið búsettur í Danmörku um árabil en var á yngri árum ein helsta vítamínsprauta í íslensku þjóðlífi. Það er vægt til að orða tekið að segja að Twitter hafi farið á hliðina út af klæðaburði Friðriks, sem var afar vel klæddur í heitu settinu.

Eins og sést á myndinni hér fyrir ofan virtist Friðrik vera í rúllukragabol, skyrtu og jakka, en gulu sólgleraugun voru punkturinn yfir i-ið.

Viðbrögð netverja létu ekki á sér standa:

Þá fannst einhverjum eins og Friðrik líktist frekar smið en athafnamanni:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Margrét Friðriks tekur upp nýtt nafn – „Finnst það koma með ferskan blæ inn ì mitt líf“

Margrét Friðriks tekur upp nýtt nafn – „Finnst það koma með ferskan blæ inn ì mitt líf“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Þjáningar Sævars – Nýtt lag og fjársöfnun

Þjáningar Sævars – Nýtt lag og fjársöfnun