fbpx
Mánudagur 18.mars 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

Fókus

Sindri selur glæsihýsi í Skerjafirði: 320 fermetrar með líkamsrækt og gufubaði

Ritstjórn DV
Föstudaginn 15. febrúar 2019 14:58

Sindri selur slotið.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sjónvarpsmaðurinn knái, Sindri Sindrason, hefur sett hús sitt við Baugatanga 8 í Reykjavík á sölu. Ekkert verð er gefið upp og óskað eftir tilboðum. Fasteignamatið er hins vegar 136,5 milljónir fyrir þetta rúmlega 320 fermetra hús.

Falleg stofa.

Húsið er búið þremur svefnherbergjum og þremur baðherbergjum, en því fylgir einnig tvær stofur, sjónvarpsherbergi, hobbýherbergi, líkamsræktarherbergi með gufu og sturtuaðstöðu og tvær geymslur.

Líkamsrækt heima við.

Innréttingar eru smekklegar, enda Sindri annálaður smekkmaður og hefur til að mynda stjórnað þáttunum Heimsókn á Stöð 2 um nokkurt skeið.

Fallegt eldhús.

Sindri er hvers manns hugljúfi á Stöð 2 og hefur í gegnum tíðina verið duglegur að blása til mannfagnaða í þessu glæsilega húsi. Því er nánast hægt að slá því föstu að þar sé góður andi og þægilegt andrúmsloft.

Einstök eign.
Kósí.
Smekklegt barnaherbergi.
Stílhreint svefnherbergi.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 2 dögum

Paris Jackson á spítala eftir sjálfsvígstilraun

Paris Jackson á spítala eftir sjálfsvígstilraun
Fókus
Fyrir 2 dögum

Jóhann hefur myndað akstursíþróttir í áratugi

Jóhann hefur myndað akstursíþróttir í áratugi
Fókus
Fyrir 2 dögum

Yfirheyrslan – Sigurður Þ. Ragnarsson: „Ég get orðið fjári reiður ef mér misbýður“

Yfirheyrslan – Sigurður Þ. Ragnarsson: „Ég get orðið fjári reiður ef mér misbýður“
Fókus
Fyrir 2 dögum

5 sem hefðu getað tekið við sem dómsmálaráðherra

5 sem hefðu getað tekið við sem dómsmálaráðherra
Fókus
Fyrir 3 dögum

Eurovision-sérfræðingar telja Hatara geta unnið Eurovision: Kalla Klemens „engilinn frá Reykjavík“

Eurovision-sérfræðingar telja Hatara geta unnið Eurovision: Kalla Klemens „engilinn frá Reykjavík“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Gísli safnar fyrir Krabbameinsfélagið – Vinnufélagar ráða mottunni

Gísli safnar fyrir Krabbameinsfélagið – Vinnufélagar ráða mottunni