Miðvikudagur 11.desember 2019
Fókus

Lína Birgitta raðar fyrrverandi mökum frá þeim leiðinlegasta til þess skemmtilegasta

Fókus
Fimmtudaginn 28. nóvember 2019 09:31

Lína Birgitta. DV/Mynd: Hanna

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Áhrifavaldurinn og athafnakonan Lína Birgitta er nýjasti gestur Egils Ploders í Burning Questions hjá Áttan Miðlar.

Egill biður Línu um að raða fyrrverandi mökum sínum í röð frá þeim leiðinlegasta til þess skemmtilegasta. Þeir fyrrverandi makar sem hún á að raða eru söngvarinn Sverrir Bergmann, rapparinn og útvarpskonan Ragga Hólm,  lögmaðurinn Villi Vill og framkvæmdarstjórinn Elmar Örn Guðmundsson.

„Ég set Villa í síðasta sætið. Hann er samt ekki leiðinlegur, alls ekki […] Það þarf einhver að vera þar. Svo myndi ég segja, þegar ég var með Röggu þá var ég bara unglingur og kunni ekki á tilfinningar mínar. Við vorum 16 ára þegar við byrjuðum saman. Við erum mjög góðar vinkonur í dag. Og svo Sverrir, það er lengsta sambandið mitt og hann var alltaf ótrúlega góður við mig. Ég ætla þá að setja Sverri í efsta sætið,“ segir Lína Birgitta.

„Svo set ég Elmar á eftir Villa. Þannig það er Villi, Elmar, Ragga og Sverrir.“

Þá höfum við það!

Horfðu á viðtalið við Línu Birgittu hér að neðan.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 2 dögum

Hlustaðu á vinsæl íslensk jólalög komin saman í einni syrpu

Hlustaðu á vinsæl íslensk jólalög komin saman í einni syrpu
Fókus
Fyrir 2 dögum

Taktu þátt í kosningunni á manni ársins

Taktu þátt í kosningunni á manni ársins
Fókus
Fyrir 3 dögum

Smiðsþokki menningarvitans

Smiðsþokki menningarvitans
Fókus
Fyrir 3 dögum

Kristina syngur í stórmynd sem framleidd er af Warner Brothers – „Leikstjórinn vildi nota útgáfuna okkar“

Kristina syngur í stórmynd sem framleidd er af Warner Brothers – „Leikstjórinn vildi nota útgáfuna okkar“