fbpx
Þriðjudagur 19.mars 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

Fókus

Margrét og Grímur eiga von á stúlku

Ragna Gestsdóttir
Sunnudaginn 6. janúar 2019 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikstjóraparið Margrét Seema Takyar og Grímur Hákonarson á von á stúlku.

Parið tilkynnti um bumbubúann með myndbirtingu á Facebook á gamlársdag. „2018 var fullkomið, upp og niður og allt, alveg eins og ég vildi hafa það. Mín ósk er að 2019 mæti eins og skemmtilegur, flókinn og kraumandi elskhugi sem hristir upp í þér. Ástir frá mér og stúlku Grímsdóttur Takyar,“ skrifar Margrét.

Mar­grét er nýlega flutt heim eftir 15 ára viðveru í New York og sá síðast um leikstjórn og tökur á þáttunum Trúnó, sem sýndir eru í Sjónvarpi Símans. Grímur er þekktastur fyrir myndirnar Hrútar og Litla Moskva. Fókus óskar parinu hjartanlega til hamingju með bumbubúann.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 2 dögum

Paris Jackson á spítala eftir sjálfsvígstilraun

Paris Jackson á spítala eftir sjálfsvígstilraun
Fókus
Fyrir 2 dögum

Jóhann hefur myndað akstursíþróttir í áratugi

Jóhann hefur myndað akstursíþróttir í áratugi
Fókus
Fyrir 2 dögum

Yfirheyrslan – Sigurður Þ. Ragnarsson: „Ég get orðið fjári reiður ef mér misbýður“

Yfirheyrslan – Sigurður Þ. Ragnarsson: „Ég get orðið fjári reiður ef mér misbýður“
Fókus
Fyrir 2 dögum

5 sem hefðu getað tekið við sem dómsmálaráðherra

5 sem hefðu getað tekið við sem dómsmálaráðherra
Fókus
Fyrir 3 dögum

Eurovision-sérfræðingar telja Hatara geta unnið Eurovision: Kalla Klemens „engilinn frá Reykjavík“

Eurovision-sérfræðingar telja Hatara geta unnið Eurovision: Kalla Klemens „engilinn frá Reykjavík“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Gísli safnar fyrir Krabbameinsfélagið – Vinnufélagar ráða mottunni

Gísli safnar fyrir Krabbameinsfélagið – Vinnufélagar ráða mottunni