fbpx
Sunnudagur 21.apríl 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

Fókus

Ómar Freyr: „Djöfullinn er að þér úrkynjaði kynvillingurinn þinn“

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 22. janúar 2019 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er líklega aldrei leiðinlegt í vinnunni þegar maður á vinnufélaga að eins og Ómar Freyr Sævarsson, einhvern sem er hægt að bregða trekk í trekk með stórkostlegum afleiðingum.

Facebook-síðan Ómar bregður og félagar gengur út á það, en þar birta vinnufélagar Ómars myndbönd af því þegar þeir bregða honum. Síðan er með 8500 fylgjendur, en nýjasta myndbandið birtist núna í morgun. Myndbandið er jafnfram það fyrsta á þessu ári.

Í myndbandinu bregður Ómari svo að hann fellur í gólfið, með miklu orðbragði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Magnús Ver verður afi
Fókus
Fyrir 4 dögum

Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt ekki að senda skilaboð á fyrrverandi: „Sögurnar segja að þú hafir gefið mér klamidíu“

Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt ekki að senda skilaboð á fyrrverandi: „Sögurnar segja að þú hafir gefið mér klamidíu“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Leoncie orðin heimsfræg – Jimmy Fallon sprakk úr hlátri – Sjáið myndbandið

Leoncie orðin heimsfræg – Jimmy Fallon sprakk úr hlátri – Sjáið myndbandið