fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
Fókus

Nýtt tónlistarmyndband Birgis Hákonar: Slagsmál, byssur og blóð

Jón Þór Stefánsson
Miðvikudaginn 11. september 2019 19:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rapparinn umdeildi Birgir Hákon birti í dag nýtt tónlistarmyndband. Myndbandið er fyrir lagið Starmýri.

Í myndbandinu má sjá skotvopn, slagsmál, samskipti við lögregluna og eiturlyf, en tónlist Birgis Hákonar snýst að miklu leit um lífið í undirheimunum.

Bæði lagið og myndbandið fjalla um auðæfi Birgis, en mikið af peningaseðlum og skartgripum má sjá í myndbandinu.

Þar að auki má sjá nokkra illa útleikna einstaklinga í myndbandin, þar á meðal Birgi sem sést alblóðugur og illa skorinn.

Það var Þorlákur Bjarki sem að leikstýrði og klippti myndbandið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Margrét Friðriks tekur upp nýtt nafn – „Finnst það koma með ferskan blæ inn ì mitt líf“

Margrét Friðriks tekur upp nýtt nafn – „Finnst það koma með ferskan blæ inn ì mitt líf“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Þjáningar Sævars – Nýtt lag og fjársöfnun

Þjáningar Sævars – Nýtt lag og fjársöfnun