fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
Fókus

Tónleikar með glæsilegri króatískri söngkonu: Vesna syngur lög úr ýmsum áttum og aðgangur er ókeypis

Ágúst Borgþór Sverrisson
Miðvikudaginn 6. febrúar 2019 19:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hin glæsilega króatíska söngkona, Vesna, heldur tvenna tónleika í Reykjavík á næstunni. Hún mun syngja á Kaffi Vínil, Hverfisgötu 76, föstudagskvöldið 8. febræuar og á Dillon, Laugavegi 30, þriðjudaginn 19. febrúar.

Henni til aðstoðar verða píanóleikarinn og Hafnfirðingurinn Hjörtur Howser og saxófóngaldramaðurinn Jens Hansson. Vesna er fædd í Króatíu og alin upp í Þýskalandi. Hún hefur sungið á króatísku, þýsku og ítölsku auk ensku og hefur átt farsælan feril sem fyrirsæta og leikkona.

Vesna hefur dvalist hér á landi um nokkurt skeið og heillast af landi og þjóð. Hún mun syngja lög úr ýmsum áttum auk sinna eigin tónsmíða og hún lofar afar fjölbreyttri söngskrá.

Aðgangur er ókeypis og öllum heimill á meðan húsrúm leyfir.

Með því að smella hér má heyra mörg áhugaverð sýnishorn af tónlist Vesnu.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Íslensk hundanöfn hafa tekið miklum breytingum – Þetta hétu hundarnir á öldum áður

Íslensk hundanöfn hafa tekið miklum breytingum – Þetta hétu hundarnir á öldum áður
Fókus
Í gær

Aðeins ein sýning á einstakri mynd um þjálfara körfuboltaliðs fatlaðra

Aðeins ein sýning á einstakri mynd um þjálfara körfuboltaliðs fatlaðra
Fókus
Fyrir 3 dögum

Segir að meðlimur bresku konungsfjölskyldunnar hafi boðið henni í kynsvall

Segir að meðlimur bresku konungsfjölskyldunnar hafi boðið henni í kynsvall
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sjáðu paratattú Kleina og Hafdísar sem eru hjá því allra heilagasta

Sjáðu paratattú Kleina og Hafdísar sem eru hjá því allra heilagasta