Hjörtur Howser fallinn frá
FréttirTónlistarmaðurinn Hjörtur Howser er fallinn frá, 61 árs að aldri. Ættingjar hans greina frá þessu á samfélagsmiðlum en Hjörtur varð bráðkvaddur við Gullfoss í gær en þar var hann staddur við störf sem leiðsögumaður sem var hans aðalstarf hin síðari ár. Hjörtur, sem var fæddur þann 30. júní 1961, gerði garðinn frægan sem hljómborðsleikari með Lesa meira
Tónleikar með glæsilegri króatískri söngkonu: Vesna syngur lög úr ýmsum áttum og aðgangur er ókeypis
FókusHin glæsilega króatíska söngkona, Vesna, heldur tvenna tónleika í Reykjavík á næstunni. Hún mun syngja á Kaffi Vínil, Hverfisgötu 76, föstudagskvöldið 8. febræuar og á Dillon, Laugavegi 30, þriðjudaginn 19. febrúar. Henni til aðstoðar verða píanóleikarinn og Hafnfirðingurinn Hjörtur Howser og saxófóngaldramaðurinn Jens Hansson. Vesna er fædd í Króatíu og alin upp í Þýskalandi. Hún hefur Lesa meira