fbpx
Miðvikudagur 16.júlí 2025
Fókus

Rakel brá sér í búning Kötu Jak

Ragna Gestsdóttir
Föstudaginn 4. janúar 2019 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Áramótaskaupið 2018 er milli tannana á fólki á nýju ári, eins og venjan er, og sitt sýnist hverjum um ágæti þess. En hvort sem fólki finnst skaupið gott, lélegt eða eitthvað þar á milli, þá er frammistaða leikaranna með miklum ágætum, bæði reyndra leikara, sem flestir þekkja og leikara af yngri kynslóðinni, sem jafnvel eru að stíga sín fyrstu skref frammi fyrir alþjóð.

Einn af fulltrúum yngri kynslóðarinnar er Rakel Björk Björnsdóttir, sem gerir sér lítið fyrir og bregður sér í gervi Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra með miklum ágætum og nær hún andlitsgeiflum Katrínar einstaklega vel. Rakel Björk er nemandi á lokaári við Listaháskóla Íslands. Hún hefur fengist töluvert við leiklist síðustu ár og kom meðal annars fram í kvikmyndunum Falskur fugl og Þrestir.

Hún lagði stund á söngnám áður en hún fór í leiklistina og 2016 kom út frumraun hennar í söngheiminum, What If.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Grill- og tónlistarhátíðin Kótelettan fór fram í blíðskaparveðri

Grill- og tónlistarhátíðin Kótelettan fór fram í blíðskaparveðri
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sambandsráðgjafi: Fjögur merki um að sambandið sé dauðadæmt

Sambandsráðgjafi: Fjögur merki um að sambandið sé dauðadæmt
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Það komu upp alls konar tilfinningar en mest fann ég fyrir stolti og gleði“

„Það komu upp alls konar tilfinningar en mest fann ég fyrir stolti og gleði“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Kynlífsráðgjafi með 45 ára reynslu: Þetta er helsta ástæða framhjáhalds

Kynlífsráðgjafi með 45 ára reynslu: Þetta er helsta ástæða framhjáhalds
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hafði þetta að segja um hjónabandið fjórum mánuðum áður en eiginmaðurinn sótti um skilnað

Hafði þetta að segja um hjónabandið fjórum mánuðum áður en eiginmaðurinn sótti um skilnað
Fókus
Fyrir 4 dögum

Þórunn Antonía rifjar upp harmsögu strippara á Óðal í skugga mansalsrassíu

Þórunn Antonía rifjar upp harmsögu strippara á Óðal í skugga mansalsrassíu