fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
Fókus

Ed Sheeran sendir Íslendingum fallega kveðju: „Ég er mjög spenntur“

Óðinn Svan Óðinsson
Fimmtudaginn 20. september 2018 10:36

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eins og greint var frá í morgun mun hjartaknúsarinn Ed Sheeran halda tónleika á Íslandi laugardaginn 10. ágúst 2019 á Laugardalsvelli. Að því tilefni sendi kappinn þjóðinni kveðju. Sjáðu myndbandið hér að neðan.

„Þetta verða mínir fyrstu tónleikar á Íslandi en ég hef komið í heimsókn áður. Ég er mjög spenntur,“ sagði Sheeran meðal annars í myndbandinu.

Tónleikaferðalagið mun standa yfir frá maí til ágúst 2019 og kemur Ed að auki fram í Frakklandi, Portúgal, Spáni, Ítalíu, Þýskalandi, Austurríki, Rúmeníu, Tékklandi, Lettlandi, Rússlandi, Finnlandi, Danmörku og Ungverjalandi áður en hann lokar túrnum í heimalandi sínu, Bretlandi.

Miðasala hefst á slaginu kl. 9 að íslenskum tíma fimmtudaginn 27. september fyrir alla tónleikana í túrnum, þar með talið tónleikana á Íslandi. Miðasalan á Íslandi fer fram á Tix.is/ED.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

8 ára drengur með heilaæxli steig á svið – Sjáðu atriðið sem hreyfði við Simon Cowell

8 ára drengur með heilaæxli steig á svið – Sjáðu atriðið sem hreyfði við Simon Cowell
Fókus
Fyrir 3 dögum

J. Lo loksins laus við slottið – 7 ár í sölu og verðmiðinn lækkaður um milljónir

J. Lo loksins laus við slottið – 7 ár í sölu og verðmiðinn lækkaður um milljónir
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Ég er í dag ekki vitund hrædd við dauðann. Það kom eftir þessa lífsreynslu.“

„Ég er í dag ekki vitund hrædd við dauðann. Það kom eftir þessa lífsreynslu.“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þetta var uppáhalds skyndibiti Elísabetar drottningar

Þetta var uppáhalds skyndibiti Elísabetar drottningar