fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
Fókus

Fiskur með maga fullan af músum veiddist í Hörgá

Ritstjórn DV
Föstudaginn 14. september 2018 14:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stangaveiðifélag Akureyrar deilir heldur viðbjóðslegri mynd á Facebook-síðu sinni, en þar má sjá magainnihald urriða. Í maga urriðans voru í það minnsta tvær mýs, af myndinni að dæma.

Stangveiðifélagið segir urriða ótrúlega skepnu: „Þessi veiddist í Bægisárhyl á svæði 5A í Hörgá og var vel saddur af magainnihaldinu af dæma ! Hann tók Toby spún og var um 50 sm langur. Veiðimaðurinn sem krækti í músaveiðarann heitir Sigmar Bergvin Bjarnason. Þökkum honum fyrir að deila þessari athyglisverðu mynd með okkur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

8 ára drengur með heilaæxli steig á svið – Sjáðu atriðið sem hreyfði við Simon Cowell

8 ára drengur með heilaæxli steig á svið – Sjáðu atriðið sem hreyfði við Simon Cowell
Fókus
Fyrir 3 dögum

J. Lo loksins laus við slottið – 7 ár í sölu og verðmiðinn lækkaður um milljónir

J. Lo loksins laus við slottið – 7 ár í sölu og verðmiðinn lækkaður um milljónir
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Ég er í dag ekki vitund hrædd við dauðann. Það kom eftir þessa lífsreynslu.“

„Ég er í dag ekki vitund hrædd við dauðann. Það kom eftir þessa lífsreynslu.“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þetta var uppáhalds skyndibiti Elísabetar drottningar

Þetta var uppáhalds skyndibiti Elísabetar drottningar