fbpx
Laugardagur 23.mars 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

Fókus

Árið er 1998 – Svona bjuggu þær Carrie, Samantha, Miranda og Charlotte: 90’s lúkk og litir fyrir allann peninginn

Margrét Gústavsdóttir
Þriðjudaginn 19. júní 2018 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í gær birtum við skemmtilega myndasyrpu sem sýndi hvernig íbúðir þeirra Carrie, Samönthu, Charlotte og Miröndu úr Sex and the City hefðu getað litið út nú árið 2018.

En hvernig voru þær nú aftur fyrir 20 árum?

Hönnuðurinn Jeremy Conway var sá sem skapaði þessa umgjörð á sínum tíma en sá hannaði einnig settin fyrir m.a. Angelheart og Krókódíla Dundee á sínum tíma.

Eins og sjá má á myndunum skína karaktereinkennin í gegn. Carrie var ekki of upptekin af því að hafa allt í röð og reglu, Samantha var glamúrus og dramatísk, Charlotte rómantísk og gamaldags og Miranda frekar mikill minimalisti.

Charlotte

Charlotte

Samantha

 Miranda

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 2 dögum

Herra Hnetusmjör fær sinn eigin sjónvarpsþátt: „Þetta verður ekkert 18 plús“

Herra Hnetusmjör fær sinn eigin sjónvarpsþátt: „Þetta verður ekkert 18 plús“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Stærsta Tarantino myndin til þessa – Sjáðu fyrstu kitluna

Stærsta Tarantino myndin til þessa – Sjáðu fyrstu kitluna