fbpx
Laugardagur 23.mars 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

Fókus

Daði Freyr og Árný gift

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 8. nóvember 2018 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tónlistarmaðurinn Daði Freyr Pétursson og kærasta hans, Árný Fjóla Ásmundsdóttir, eru gift.

Parið skráði sig í hjónaband á Facebook í dag og rignir hamingjuóskum yfir þau.

Parið heillaði þjóðina fyrst upp úr skónum í fyrra þegar þau tóku þátt í Söngkeppni Sjónvarpsins, en þar lentu þau í 2. sæti.

Fókus óskar parinu að sjálfsögðu líka til hamingju með hjónabandið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 2 dögum

Sérfræðingar völdu bestu elskhuga Íslands: „Það var mikil kynorka á Kaffibarnum á þessum tíma“

Sérfræðingar völdu bestu elskhuga Íslands: „Það var mikil kynorka á Kaffibarnum á þessum tíma“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sigurður Árni með mikilvæg skilaboð: „Minning um rosalegan þjófnað hefur sótt á mig síðustu daga“

Sigurður Árni með mikilvæg skilaboð: „Minning um rosalegan þjófnað hefur sótt á mig síðustu daga“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Íslendingur gerði Ólaf Darra „starstruck“: „Þig langar að heilsa og segja takk“

Íslendingur gerði Ólaf Darra „starstruck“: „Þig langar að heilsa og segja takk“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Við erum Kolfinna, Nói og Baldur Ingi

Við erum Kolfinna, Nói og Baldur Ingi