fbpx
Fimmtudagur 02.maí 2024
Fókus

Sjáðu myndbandið: Svipmyndir af íslenskum börnum fyrir 60 árum – Þekkir þú þetta fólk?

Ari Brynjólfsson
Miðvikudaginn 7. nóvember 2018 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Íbúar Reykjavíkur hafa ekki gleymt rónni á landsbyggðinni, þaðan sem þeir flestir koma. Þeim finnst það synd að ala börnin sín í borg þannig að það er hefð að senda börnin út á land á sumrin. Þar njóta þau heilbrigðrar skemmtunar í fallegu umhverfi. Flest börnin eru í sveit og taka þátt í búskapnum, en það þarf líka að senda burt börn sem eru of lítil fyrir sveitina.“ Þetta segir sögumaðurinn í myndbandi frá 1958 sem Rauði kross Íslands birti í dag. Þar á bæ er talið að myndin hafi verið gerð fyrir 60 árum fyrir Ameríska Rauða krossinn til að segja frá sumarbúðum fyrir börn sem Rauði krossinn á Íslandi sinnti á árum áður.

Í myndbandinu má sjá svipmyndir frá sumarbúðum skammt frá Reykjavík, svipmyndir af náttúrunni og börnum. Myndbandið er rúmar 10 mínútur, það má sjá hér fyrir neðan. Nokkur fjöldi barna kemur þar fram og góðar líkur eru á að núlifandi Íslendingar geti þekkt sjálfan sig sem börn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Sjaldséð sjón: Unglingsdætur Nicole Kidman og Keith Urban mættu með foreldrunum

Sjaldséð sjón: Unglingsdætur Nicole Kidman og Keith Urban mættu með foreldrunum
Fókus
Fyrir 3 dögum

Linda Pé opnar sig um erfiðasta tímabil ævi hennar – „Ég var reið og bitur mjög lengi“

Linda Pé opnar sig um erfiðasta tímabil ævi hennar – „Ég var reið og bitur mjög lengi“