fbpx
Sunnudagur 16.júní 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

Fókus

Rúrik sendi mágkonu Geir Ólafs kveðju – „Hlakka til að sjá þig“

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 4. október 2018 16:00

Ljósmynd: DV/Hanna

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Söngvarinn Geir Ólafsson fékk vin sinn, knattspyrnukappann knáa, Rúrik Gíslason til að taka stutta kveðju upp fyrir mágkonu Geirs, Marilia Fernanda Sanchez Krieger.

„Kæra Marilia, ég er að gera þetta fyrir vin minn Geir Ólafs, góður vinur minn, góður gaur. Ég hlakka til að sjá þig, vonandi sem fyrst,“ segir Rúrik og brosir í myndavélina.

Það er líklegt að rúm milljón fylgjenda Rúriks á Instagram væri til í samsvarandi kveðju.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 4 dögum

Bíómyndin sem er að gera allt vitlaust: Fólk stóð upp og gekk út af frumsýningunni

Bíómyndin sem er að gera allt vitlaust: Fólk stóð upp og gekk út af frumsýningunni
Fókus
Fyrir 5 dögum

Saga Pólverja á Íslandi heillaði dómnefnd upp úr skónum

Saga Pólverja á Íslandi heillaði dómnefnd upp úr skónum
Fókus
Fyrir 6 dögum

Vikan á Instagram: „Vaknaði mjög heit i morgun“

Vikan á Instagram: „Vaknaði mjög heit i morgun“
Fókus
Fyrir 6 dögum

Yfirheyrslan: Þórður Helgi Þórðarson – „Ég var 20 ára gamall, skíthræddur við lífið“

Yfirheyrslan: Þórður Helgi Þórðarson – „Ég var 20 ára gamall, skíthræddur við lífið“