fbpx
Föstudagur 19.júlí 2019  |

DV - Frjáls og óháður miðill

Fókus

Meghan skartaði hálsmeni eftir sex ára dreng – Sagan mun heilla þig

Ragna Gestsdóttir
Sunnudaginn 28. október 2018 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gavin Hazelwood er aðeins sex ára gamall, en þegar orðið vinsæll skartgripahönnuður og berast honum nú pantanir víðs vegar að úr heiminum.

Ástæðan er sú að Meghan Markle hertogaynja skartaði hálsmeni sem Hazelwood gaf henni í ferðalagi hennar og eiginmanns hennar, Harry Bretaprins, í Melbourne í Ástralíu.


Hálsmenin eru frábrugðin öðrum slíkum þar sem þau eru gerð úr pasta. Hazelwood sér nú fram á gott tækifæri til gróða, þegar eftirspurnin er svona mikil. Hann hyggst hins vegar ekki græða sjálfur og segir vilja gera líka og hertogahjónin og láta gott af sér leiða.

Hálsmenin eru gerð úr pasta, gylltu spreyi, borða og ást.

Allur ágóði mun renna til samtaka sem berjast fyrir því að koma í veg fyrir að börn fæðist andvana. Málefnið er honum mikilvægt, en þegar hann var tveggja ára fæddist systir hans, Clara, andvana.

„Ég vil styrkja samtökin til að finna út úr því af hverju börn láta lífið áður en þau fæðast, og koma í veg fyrir það,“ segir Hazelwood.

Hér má panta hálsmenin góðu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 2 dögum

Halldóra um móðurhlutverkið og athyglina: „Þetta var alls ekki það sem ég ætlaði mér að gera við líf mitt“

Halldóra um móðurhlutverkið og athyglina: „Þetta var alls ekki það sem ég ætlaði mér að gera við líf mitt“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Unnar Þór og Agnes Ýr eiga von á barni

Unnar Þór og Agnes Ýr eiga von á barni
Fókus
Fyrir 2 dögum

Nornadans og galdrar í Skarðsdalsskógi – Sjáðu myndbandið

Nornadans og galdrar í Skarðsdalsskógi – Sjáðu myndbandið
Fókus
Fyrir 2 dögum

Óvænt uppákoma í Hagkaupum – Spiluðu hljóð og öskur dýra í sláturhúsi

Óvænt uppákoma í Hagkaupum – Spiluðu hljóð og öskur dýra í sláturhúsi
Fókus
Fyrir 4 dögum

Þorgrími blöskrar – Umhverfisspjöll í miðbæ Reykjavíkur

Þorgrími blöskrar – Umhverfisspjöll í miðbæ Reykjavíkur
Fókus
Fyrir 4 dögum

Jón Gunnar upplifði versta dag lífs síns: „Ég þurfti að kyngja þessu og ég grét mikið“

Jón Gunnar upplifði versta dag lífs síns: „Ég þurfti að kyngja þessu og ég grét mikið“