fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

Fókus

Meira að segja eiginkonan má ekki vita hvernig Game of Thrones endar

Ari Brynjólfsson
Þriðjudaginn 16. október 2018 15:00

Kit Harington og Rose Leslie. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sjónvarpsáhofendur um allan heim bíða nú í ofvæni eftir lokaseríunni af Krúnuleikunum, eða Game of Thrones. Síðustu þættirnir verða frumsýndir næsta vor.

Kit Harington, sem leikur Jon Snow, hefur ekki einu sinni sagt eiginkonu sinni hvernig þættirnir enda en hún sjálf lék eitt sinn í þáttunum. Rose Leslie, eiginkona Harington, lék Ygritte í þáttunum á sínum tíma.

„Ég ákvað að segja henni ekki,“ segir Harington í viðtali við Esquire. „Í þessu tilviki, þá hugsaði ég með mér að ég ætti ekki að segja neinum.“

Harington segir að honum þyki nokkuð gaman að vita eitthvað sem enginn annar má vita. „Ég geng bara um og veit að enginn annar veit.“ Eiginkonan er líka spennt og spyr hann reglulega hvort þetta eða hitt muni gerast. „Hún er ekki búin að giska rétt, ennþá.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 2 dögum

Strokufangar á Íslandi

Strokufangar á Íslandi
Fókus
Fyrir 2 dögum

50-20-30 reglan: Ef þú notar hana verður þú aldrei aftur í fjárþröng

50-20-30 reglan: Ef þú notar hana verður þú aldrei aftur í fjárþröng
Fókus
Fyrir 3 dögum

Emmsjé Gauti fékk sér nýtt flúr – Fékk hjálp við að deyfa sársaukann

Emmsjé Gauti fékk sér nýtt flúr – Fékk hjálp við að deyfa sársaukann
Fókus
Fyrir 3 dögum

18 ára íslenskur drengur skotinn til bana í skotgröfum

18 ára íslenskur drengur skotinn til bana í skotgröfum
Fókus
Fyrir 5 dögum

Kristín í hópi með Rachel Weisz og Daniel Craig: Barnsfæðing og frumsýning í fullum undirbúningi

Kristín í hópi með Rachel Weisz og Daniel Craig: Barnsfæðing og frumsýning í fullum undirbúningi
Fókus
Fyrir 5 dögum

Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt ekki að senda skilaboð á fyrrverandi: „Sögurnar segja að þú hafir gefið mér klamidíu“

Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt ekki að senda skilaboð á fyrrverandi: „Sögurnar segja að þú hafir gefið mér klamidíu“