fbpx
Sunnudagur 21.apríl 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

Fókus

Simon Cowell biðlar til fólks að hjálpa fjögurra ára dreng með sjaldgæft krabbamein

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 15. október 2018 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hann er ekki bara leiðinlegi dómarinn í American Idol og X Factor, því þegar á hólminn er komið slær gullhjarta í hinum geðstirða Simon Cowell.

Á laugardag póstaði Cowell myndbandi þar sem hann hvetur aðra til að láta gott af sér leiða.

„Þessi drengur er fjögurra ára og þarf peninga til að komast til Ástralíu til að fá hjálpina sem hann þarf,“ segir Cowell. „Ég bið ykkur að fara á síðu Zac Oliver á Justgiving og hvaða upphæð sem þið hafið tök á að gefa mun hjálpa til. Og þar sem ég kann illa við að efnað fólk biðji aðra um að gera eitthvað og geri ekkert sjálft, þá ætla ég að láta 50 þúsund pund sjálfur í málefnið. Við munum ná þessu.“

Zac Oliver glímir við sjaldgæfa tegund af hvítblæði sem kallast Near Haploid og því eru foreldrar hans að leitast við að safna 500 þúsund pundum til að koma syninum til Bandaríkjanna í meðferð, en meðferðin er ekki í boði í Bretlandi.

Móðir Zac, Hannah Oliver-Willets, deildi myndbandi Cowell á samfélagsmiðlum: „Takk Simon Cowell fyrir að styðja við málstað okkar. Ég er búin að segja Zac frá að þú sért að hjálpa okkur að greiða fyrir lækninn hans.  Zac er þó ekki alveg að skilja hvað þetta skiptir miklu og hvað það munar litlu að við erum að komast til Bandaríkjanna.“

Fjölskyldan var búin að ná að safna 350 þúsund pundum og með framlagi Cowell náðu þau því 400 þúsund pundum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Magnús Ver verður afi
Fókus
Fyrir 2 dögum

18 ára íslenskur drengur skotinn til bana í skotgröfum

18 ára íslenskur drengur skotinn til bana í skotgröfum
Fyrir 2 dögum

KGB vildi eyðileggja leiðtogafundinn í Höfða

KGB vildi eyðileggja leiðtogafundinn í Höfða
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ísraelskar konur halda vart vatni yfir Matthíasi: „Hættu að vera svona sætur og heitur á sama tíma“

Ísraelskar konur halda vart vatni yfir Matthíasi: „Hættu að vera svona sætur og heitur á sama tíma“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Leoncie segir Jimmy Fallon hafa boðið sér í þáttinn – Vildi sex stafa tölu fyrir: „Ég er ekki ódýr“

Leoncie segir Jimmy Fallon hafa boðið sér í þáttinn – Vildi sex stafa tölu fyrir: „Ég er ekki ódýr“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Kristín í hópi með Rachel Weisz og Daniel Craig: Barnsfæðing og frumsýning í fullum undirbúningi

Kristín í hópi með Rachel Weisz og Daniel Craig: Barnsfæðing og frumsýning í fullum undirbúningi
Fókus
Fyrir 4 dögum

Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt ekki að senda skilaboð á fyrrverandi: „Sögurnar segja að þú hafir gefið mér klamidíu“

Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt ekki að senda skilaboð á fyrrverandi: „Sögurnar segja að þú hafir gefið mér klamidíu“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Axel er maðurinn sem lætur þig líta vel út á samfélagsmiðlum – Meira að segja á Tinder: „Maður þarf að hjálpa öllum“

Axel er maðurinn sem lætur þig líta vel út á samfélagsmiðlum – Meira að segja á Tinder: „Maður þarf að hjálpa öllum“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Margrét Friðriksdóttir: „Ég er orðin svo hrædd“

Margrét Friðriksdóttir: „Ég er orðin svo hrædd“