fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
Fókus

KUL sendir frá sér sitt fyrsta lag – Koma fram á Airwaves

Ragna Gestsdóttir
Föstudaginn 5. október 2018 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hljómsveitin KUL sem er glæný rokkhljómsveit sendi í gær frá sér sitt fyrsta lag.

Meðlimir hljómsveitarinnar hafa allir verið virkir í íslensku tónlistarlífi um árabil en það eru þeir Heiðar Örn Kristjánsson (Botnleðja, The Viking Giant Show, Pollapönk), Helgi Rúnar Gunnarsson (Benny Crespo’s Gang, Elín Helena, Horrible Youth), Hálfdán Árnason (Himbrimi, Sign, Legend) og Skúli Gíslason (The Roulette, Different Turns). Hljómsveitin vinnur þessa dagana að plötu með upptökustjóranum Arnari Guðjónssyni (Leaves, Warmland).

Fyrsta lagið sem þeir senda frá sér heitir Drop Your Head og er það aðgengilegt á Spotify og öllum helstu streymisveitum.

KUL kemur fram á sínum fyrstu tónleikum á Iceland Airwaves tónlistarhátíðinni í nóvember.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Íslensk hundanöfn hafa tekið miklum breytingum – Þetta hétu hundarnir á öldum áður

Íslensk hundanöfn hafa tekið miklum breytingum – Þetta hétu hundarnir á öldum áður
Fókus
Í gær

Aðeins ein sýning á einstakri mynd um þjálfara körfuboltaliðs fatlaðra

Aðeins ein sýning á einstakri mynd um þjálfara körfuboltaliðs fatlaðra
Fókus
Fyrir 3 dögum

Segir að meðlimur bresku konungsfjölskyldunnar hafi boðið henni í kynsvall

Segir að meðlimur bresku konungsfjölskyldunnar hafi boðið henni í kynsvall
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sjáðu paratattú Kleina og Hafdísar sem eru hjá því allra heilagasta

Sjáðu paratattú Kleina og Hafdísar sem eru hjá því allra heilagasta