fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024

KUL

KUL sendir frá sér sitt fyrsta lag – Koma fram á Airwaves

KUL sendir frá sér sitt fyrsta lag – Koma fram á Airwaves

Fókus
05.10.2018

Hljómsveitin KUL sem er glæný rokkhljómsveit sendi í gær frá sér sitt fyrsta lag. Meðlimir hljómsveitarinnar hafa allir verið virkir í íslensku tónlistarlífi um árabil en það eru þeir Heiðar Örn Kristjánsson (Botnleðja, The Viking Giant Show, Pollapönk), Helgi Rúnar Gunnarsson (Benny Crespo’s Gang, Elín Helena, Horrible Youth), Hálfdán Árnason (Himbrimi, Sign, Legend) og Skúli Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af